Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2025 17:30 Sveindís Jane Jónsdóttir skartar hér bláu treyjunni í fyrsta leik á EM, og glæsilegu hári. Getty/Eddie Keogh Sveindís Jane Jónsdóttir gefur lítið fyrir þá ákvörðun hins (áður) virta miðils The Athletic að hafa sett íslensku landsliðstreyjuna í neðsta sæti yfir fallegustu búningana á EM í fótbolta í Sviss. „Þetta er nú bara smekksatriði. Ég veit ekkert hver var á bakvið þetta,“ sagði Sveindís við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í dag. Klippa: Sveindís varði íslensku treyjuna Blaðamenn The Athletic röðuðu liðunum sextán á EM eftir fegurðarmati þeirra á aðalbúningum liðanna. Blái Puma-búningur íslenska liðsins var þar settur í sextánda og síðasta sætið. Sérstök hvít varatreyja var búin til fyrir mótið en það er aðalbúningurinn sem heillaði ekki bandaríska miðilinn: „Framleiðendurnir hjá Puma segja að þetta sé hönnun sem hylli stolt og ástríðu íslenska fótboltans. Treyjan eigi að sýna anda íslenska landsliðsins og stuðningsmanna þeirra og vera táknmynd fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Það hljómar eins og geggjuð treyja og það er því mikil synd að þær þurfi að vera í þessari,“ stóð í umfjöllun miðilsins. Sveindís er á allt öðru máli: „Mér finnst bláa treyjan geggjuð. Þetta er okkar treyja og við auðvitað elskum hana. Ég er bara ekki sammála,“ sagði Sveindís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira
„Þetta er nú bara smekksatriði. Ég veit ekkert hver var á bakvið þetta,“ sagði Sveindís við Vísi fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í dag. Klippa: Sveindís varði íslensku treyjuna Blaðamenn The Athletic röðuðu liðunum sextán á EM eftir fegurðarmati þeirra á aðalbúningum liðanna. Blái Puma-búningur íslenska liðsins var þar settur í sextánda og síðasta sætið. Sérstök hvít varatreyja var búin til fyrir mótið en það er aðalbúningurinn sem heillaði ekki bandaríska miðilinn: „Framleiðendurnir hjá Puma segja að þetta sé hönnun sem hylli stolt og ástríðu íslenska fótboltans. Treyjan eigi að sýna anda íslenska landsliðsins og stuðningsmanna þeirra og vera táknmynd fyrir frammistöðuna inn á vellinum. Það hljómar eins og geggjuð treyja og það er því mikil synd að þær þurfi að vera í þessari,“ stóð í umfjöllun miðilsins. Sveindís er á allt öðru máli: „Mér finnst bláa treyjan geggjuð. Þetta er okkar treyja og við auðvitað elskum hana. Ég er bara ekki sammála,“ sagði Sveindís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira