Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Aron Guðmundsson skrifar 4. júlí 2025 15:02 Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir heimsókn forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, hafa gert mikið fyrir leikmenn eftir svekkjandi tap gegn Finnum í fyrsta leik á EM. Það mátti heyra á þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem voru til viðtals í dag á hótelsvæði liðsins að morgunverðarheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, hafi stappað í þær stálinu eftir vonbrigði í fyrsta leik gegn Finnlandi á EM á dögunum. Framundan er leikur gegn heimakonum í Sviss á sunnudaginn kemur fyrir troðfullum velli í Bern og allt undir því bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu. Agla María er ein þeirra leikmanna sem heimsókn forseta Íslands hafði góð áhrif á en Halla flutti ræðu þar sem meðal annars var komið inn á orðatiltækið Fall er farar heill og tengdi Halla það bæði við vegferð stelpnanna á EM en ekki síður sína eigin vegferð. Klippa: Heimsókn forseta hafði góð áhrif „Mér fannst þetta bara virkilega vel orðað hjá henni og gaman því maður vissi hvernig hennar saga í þessu er,“ segir Agla María í samtali við íþróttadeild Sýnar. „Mér fannst virkilega gott hjá henni að koma inn á þetta. Það skiptir ekki máli hvort þú sért að byrja í eitt prósent fylgi eða fjórum prósentum. Aðalmálið er hvernig þú endar þetta. Við tókum það svolítið með okkur inn í framhaldið.“ Ísland og Sviss mætast í Bern klukkan sjö að kvöldi til á sunnudaginn næstkomandi. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun miðla Sýnar um EM 2025 í Sviss má finna í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan: EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Framundan er leikur gegn heimakonum í Sviss á sunnudaginn kemur fyrir troðfullum velli í Bern og allt undir því bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu. Agla María er ein þeirra leikmanna sem heimsókn forseta Íslands hafði góð áhrif á en Halla flutti ræðu þar sem meðal annars var komið inn á orðatiltækið Fall er farar heill og tengdi Halla það bæði við vegferð stelpnanna á EM en ekki síður sína eigin vegferð. Klippa: Heimsókn forseta hafði góð áhrif „Mér fannst þetta bara virkilega vel orðað hjá henni og gaman því maður vissi hvernig hennar saga í þessu er,“ segir Agla María í samtali við íþróttadeild Sýnar. „Mér fannst virkilega gott hjá henni að koma inn á þetta. Það skiptir ekki máli hvort þú sért að byrja í eitt prósent fylgi eða fjórum prósentum. Aðalmálið er hvernig þú endar þetta. Við tókum það svolítið með okkur inn í framhaldið.“ Ísland og Sviss mætast í Bern klukkan sjö að kvöldi til á sunnudaginn næstkomandi. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun miðla Sýnar um EM 2025 í Sviss má finna í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan:
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira