„Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 12:45 Oliver Giroud og Hákon Arnar eru orðnir liðsfélagar hjá Lille. getty Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins. „Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
„Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira