Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 09:02 Aitana Bonmati í myndatöku spænska landsliðsins fyrir EM fyrir aðeins nokkrum dögum. Getty/ Florencia Tan Jun Spænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur hugsanlega orðið fyrir miklu áfalli aðeins fimm dögum fyrir Evrópumótið í Sviss Gullknattarhafinn Aitana Bonmatí hefur verið lögð inn á sjúkrahús með heilahimnubólgu en spænska knattspyrnusambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Bonmatí er leikmaður Barcelona og hefur unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or, undanfarin tvö ár, verðlaun fyrir bestu knattspyrnukonu heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bonmatí missti af generalprufu Spánverja á móti Japan og nú er ástæðan ljós. „Þetta hljómar hræðilega en læknarnir okkar segja að þeir hafi stjórn á þessu,“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Montse Tomé. Þjálfarinn hefur samt enga hugmynd um það hvort Bonmatí geti eitthvað tekið þátt í Evrópumótinu. Bonmatí hefur auðvitað verið lykilmaður í liði heimsmeistara Spánar en hún er komin með 30 mörk í 76 landsleikjum. Hún var valin besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þegar Spánverjar fögnuðu sigri. Spænska sambandið hefur ekki tekið neina ákvörðun með Bonmatí og bíður frekari frétta. Fyrsti leikur spænska landsliðsins á EM er á móti Portúgal 3. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ABC (@abc_diario) EM 2025 í Sviss Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Gullknattarhafinn Aitana Bonmatí hefur verið lögð inn á sjúkrahús með heilahimnubólgu en spænska knattspyrnusambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Bonmatí er leikmaður Barcelona og hefur unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or, undanfarin tvö ár, verðlaun fyrir bestu knattspyrnukonu heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bonmatí missti af generalprufu Spánverja á móti Japan og nú er ástæðan ljós. „Þetta hljómar hræðilega en læknarnir okkar segja að þeir hafi stjórn á þessu,“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Montse Tomé. Þjálfarinn hefur samt enga hugmynd um það hvort Bonmatí geti eitthvað tekið þátt í Evrópumótinu. Bonmatí hefur auðvitað verið lykilmaður í liði heimsmeistara Spánar en hún er komin með 30 mörk í 76 landsleikjum. Hún var valin besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þegar Spánverjar fögnuðu sigri. Spænska sambandið hefur ekki tekið neina ákvörðun með Bonmatí og bíður frekari frétta. Fyrsti leikur spænska landsliðsins á EM er á móti Portúgal 3. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ABC (@abc_diario)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti