Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 07:01 Erling Braut Haaland er markahæsti leikmaður norska landsliðsins frá upphafi. Hann er ekki sáttur við meðferðina sem góður vinur hans fær í heimalandinu. Getty/Robbie Jay Barratt Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. Málið varð að miklu fjölmiðlafári í Noregi enda mikil áhugi á giftingu fyrirliða norska fótboltalandsliðsins sem er jafnframt fyrirliði enska stórliðsins Arsenal. Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland hefur nú komið Geir Ellefsen til varnar en þeir þekkjast vel frá tíma Haaland með norska landsliðinu. Erling Braut Haaland sýnir Geir Ellefsen stuðning á sama tíma og hann má þola mikla gagnrýni í heimalandinu. @Erling „Svalasti og umhyggjusamasti einstaklingur sem ég hef hitt á eftir móður minni,“ skrifaði Erling Braut Haaland á samfélagsmiðla sína. Hann birti með mynd af sér að halda utan um Ellefsen. Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard giftu sig í Gjerdrum kirkju um síðustu helgi. Ellefsen er öryggisverður norska landsliðsins og fékk það hlutverk að sjá um öryggismálin í brúðkaupinu. Þangað vildu margir komast og margir líka ná góðum myndum enda áhuginn mikill meðal norsku þjóðarinnar. Sumir gengur aðeins of langt að mati Ellefsen og hann tók fast á mönnum. Meðferð Ellefsen á ljósmyndara í brúðkaupinu komst nefnilega í fréttirnar því Ellefsen lét henda honum út úr brúðkaupinu með harðri hendi. Ljósmyndarinn var frá Dagbladet og norska blaðið hefur kvartað undan öryggisverðinum. Þeir halda því fram að það sjáist á ljósmyndaranum eftir þessa hörðu meðferð og vilja væntanlega bætur. Í það minnsta afsökunarbeiðni. Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Málið varð að miklu fjölmiðlafári í Noregi enda mikil áhugi á giftingu fyrirliða norska fótboltalandsliðsins sem er jafnframt fyrirliði enska stórliðsins Arsenal. Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland hefur nú komið Geir Ellefsen til varnar en þeir þekkjast vel frá tíma Haaland með norska landsliðinu. Erling Braut Haaland sýnir Geir Ellefsen stuðning á sama tíma og hann má þola mikla gagnrýni í heimalandinu. @Erling „Svalasti og umhyggjusamasti einstaklingur sem ég hef hitt á eftir móður minni,“ skrifaði Erling Braut Haaland á samfélagsmiðla sína. Hann birti með mynd af sér að halda utan um Ellefsen. Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard giftu sig í Gjerdrum kirkju um síðustu helgi. Ellefsen er öryggisverður norska landsliðsins og fékk það hlutverk að sjá um öryggismálin í brúðkaupinu. Þangað vildu margir komast og margir líka ná góðum myndum enda áhuginn mikill meðal norsku þjóðarinnar. Sumir gengur aðeins of langt að mati Ellefsen og hann tók fast á mönnum. Meðferð Ellefsen á ljósmyndara í brúðkaupinu komst nefnilega í fréttirnar því Ellefsen lét henda honum út úr brúðkaupinu með harðri hendi. Ljósmyndarinn var frá Dagbladet og norska blaðið hefur kvartað undan öryggisverðinum. Þeir halda því fram að það sjáist á ljósmyndaranum eftir þessa hörðu meðferð og vilja væntanlega bætur. Í það minnsta afsökunarbeiðni.
Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti