Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júní 2025 20:17 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Einar Barnamálaráðherra hyggst bregðast við mikilli fjölgun tilkynninga til barnaverndar. Hann segir tölurnar sláandi og mikið áhyggjuefni. Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“ Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“
Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Sjá meira