„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:00 Guardiola hefur verið hrifinn af spilamennsku sinna manna á mótinu. Alex Grimm/Getty Images Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira