Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 06:30 Club Atletico San Telmo syrgir ungan fótboltamann sem lést á skurðarborðinu eftir að hafa þurft að ganga undir hnéaðgerð. Getty/Mauro Horita Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Argentína Andlát Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Argentína Andlát Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira