Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2025 15:02 Hlýrabolur og sólgleraugu eru viðeigandi í hátt í fjörutíu stiga hita. KSÍ Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. Íslenska landsliðið er við æfingar í Stara Pazova, rétt norðan við höfuðborgina Belgrad og spilar þar æfingaleik gegn Serbíu á morgun áður en haldið verður á EM í Sviss. Stelpurnar okkar eru í steikjandi hita. KSÍ Veðurstofa Serbíu var með rauða viðvörun í gildi yfir landið allt í dag, frá morgni fram á kvöld, vegna hitans sem hefur hæst mælst fjörutíu stig en var um tveimur gráðum lægri á svæðinu þar sem stelpurnar okkar eru. Frá æfingu dagsins.KSÍ Sem er enn hærri hiti en var í gær, þegar appelsínugul viðvörun var við gildi og Karólína Lea stakk sér á bólakaf í kalda pottinn. Mesta hitabylgjan er þó afstaðin og spáð er lægri hita á morgun, en á móti kemur gul viðvörun sem verður í gildi vegna þrumuveðurs og rigningarskúra. Búast má því við blautum velli þegar Ísland mætir Serbíu í æfingaleiknum, klukkan fimm á morgun. Og þó hitinn hafi verið hár hafði hann ekki sjáanleg áhrif á stemninguna hjá stelpunum okkar, sem voru hver annarri brosmildari eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá KSÍ. KSÍ Ingibjörg Sigurðardóttir klæddist markaskónum.KSÍ KSÍ Hátalarinn góði fylgir stelpunum yfirleitt allt.KSÍ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Íslenska landsliðið er við æfingar í Stara Pazova, rétt norðan við höfuðborgina Belgrad og spilar þar æfingaleik gegn Serbíu á morgun áður en haldið verður á EM í Sviss. Stelpurnar okkar eru í steikjandi hita. KSÍ Veðurstofa Serbíu var með rauða viðvörun í gildi yfir landið allt í dag, frá morgni fram á kvöld, vegna hitans sem hefur hæst mælst fjörutíu stig en var um tveimur gráðum lægri á svæðinu þar sem stelpurnar okkar eru. Frá æfingu dagsins.KSÍ Sem er enn hærri hiti en var í gær, þegar appelsínugul viðvörun var við gildi og Karólína Lea stakk sér á bólakaf í kalda pottinn. Mesta hitabylgjan er þó afstaðin og spáð er lægri hita á morgun, en á móti kemur gul viðvörun sem verður í gildi vegna þrumuveðurs og rigningarskúra. Búast má því við blautum velli þegar Ísland mætir Serbíu í æfingaleiknum, klukkan fimm á morgun. Og þó hitinn hafi verið hár hafði hann ekki sjáanleg áhrif á stemninguna hjá stelpunum okkar, sem voru hver annarri brosmildari eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá KSÍ. KSÍ Ingibjörg Sigurðardóttir klæddist markaskónum.KSÍ KSÍ Hátalarinn góði fylgir stelpunum yfirleitt allt.KSÍ
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira