„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2025 11:32 Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ er spenntur fyrir EM í næsta mánuði. Vísir/anton Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira