Gerir ráð fyrir að ljúka þingstörfum fyrir mánaðamót Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. júní 2025 12:59 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Vísir/Anton Brink Forseti Alþingis gerir ráð fyrir að þingstörfum ljúki fyrir mánaðarmót. Hún segir þó stefna í langa umræðu um veiðigjöldin sem verði afgreidd fyrir sumarhlé Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst í gær og stóð yfir frá klukkan þrjú til miðnættis. Frumvarpið er aftur á dagskrá þingsins í dag og Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir stefna í langa umræðu. Hún vonar þó að samkomulag náist brátt um þinglok og segir þreifingar í gangi. „Það eru alltaf samtöl í gangi og vonandi skila þau einhverju fyrr en seinna,“ segir Þórunn. Enginn þurfi að skammast sín Í minnihlutaálitum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks í atvinnuveganefnd er lagt til að frumvarpinu verði vísað frá eða aftur til ríkisstjórnar þannig að hægt sé að bæta úr þeim annmörkum sem þeir telja vera á málinu. „Það er svigrúm fyrir hæstvirtan ráðherra til að hvetja stjórnarþingmenn til að láta gott heita, taka málið til sín og vinna það betur í gegnum sumarið og haustið. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að ná ekki öllum málum í gegn á þingi sem byrjar í febrúar í stað þess að byrja í september eins og hefðbundið þing,“ sagði Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og einn höfunda minnihlutaálitanna á Alþingi í gær. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, skrifaði ásamt fleiri þingmönnum í minnihluta atvinnuveganefnd nefndarálit þar sem lagt er til að veiðigjaldafrumvarpinu verði vísað aftur til ríkisstjórnar.Vísir/Vilhelm Þórunn segir að veiðigjaldafrumvarpið verði afgreitt fyrir sumarhlé. Ekki hafi komi til tals að beita þingskaparlögum til þess að stöðva umræðu og ganga til atkvæða. Samkvæmt þingskaparlögum er sumarhlé á þingi frá 1. júlí til 10. ágúst. Þetta er þó ekki algilt og þingfundir hafa oft teygt sig fram í júlí. Þórunn segist ekki gera ráð fyrir að svo verði nú. „Ég er ekki að gera ráð fyrir því og ég vona að okkur takist að komast hér að samkomulag um þinglok þannig að sómi sé að.“ Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst í gær og stóð yfir frá klukkan þrjú til miðnættis. Frumvarpið er aftur á dagskrá þingsins í dag og Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir stefna í langa umræðu. Hún vonar þó að samkomulag náist brátt um þinglok og segir þreifingar í gangi. „Það eru alltaf samtöl í gangi og vonandi skila þau einhverju fyrr en seinna,“ segir Þórunn. Enginn þurfi að skammast sín Í minnihlutaálitum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks í atvinnuveganefnd er lagt til að frumvarpinu verði vísað frá eða aftur til ríkisstjórnar þannig að hægt sé að bæta úr þeim annmörkum sem þeir telja vera á málinu. „Það er svigrúm fyrir hæstvirtan ráðherra til að hvetja stjórnarþingmenn til að láta gott heita, taka málið til sín og vinna það betur í gegnum sumarið og haustið. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að ná ekki öllum málum í gegn á þingi sem byrjar í febrúar í stað þess að byrja í september eins og hefðbundið þing,“ sagði Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og einn höfunda minnihlutaálitanna á Alþingi í gær. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, skrifaði ásamt fleiri þingmönnum í minnihluta atvinnuveganefnd nefndarálit þar sem lagt er til að veiðigjaldafrumvarpinu verði vísað aftur til ríkisstjórnar.Vísir/Vilhelm Þórunn segir að veiðigjaldafrumvarpið verði afgreitt fyrir sumarhlé. Ekki hafi komi til tals að beita þingskaparlögum til þess að stöðva umræðu og ganga til atkvæða. Samkvæmt þingskaparlögum er sumarhlé á þingi frá 1. júlí til 10. ágúst. Þetta er þó ekki algilt og þingfundir hafa oft teygt sig fram í júlí. Þórunn segist ekki gera ráð fyrir að svo verði nú. „Ég er ekki að gera ráð fyrir því og ég vona að okkur takist að komast hér að samkomulag um þinglok þannig að sómi sé að.“
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira