Bein útsending: Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2025 12:32 Á málþinginu verður rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. Vísir/Vilhelm „Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi“ er yfirskrift málþingsins á vegum Healthy Buildings Europe sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík milli klukkan 13 og 17 í dag. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð Byggingariðnaður Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira
Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð
Byggingariðnaður Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira