ÍBV sótti sigur og sæti í undanúrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 14:59 ÍBV spilar í næstefstu deild en sló Tindastól úr leik í bikarnum. ÍBV ÍBV varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna, með 3-1 sigri á útivelli gegn Tindastóli. Heimakonur jöfnuðu um miðjan seinni hálfleik en gáfu frá sér víti fimm mínútum síðar sem fór með leikinn. Olga Sevcova tók forystuna fyrir ÍBV eftir aðeins fimm mínútna leik með góðri afgreiðslu eftir að hafa sloppið auðveldlega ein í gegn. Að öðru leiti gerðist lítið í fyrri hálfleik. Um miðjan seinni hálfleik dró aftur til tíðinda þegar Birgitta Rún Finnbogadóttir jafnaði leikinn fyrir Tindastól eftir stoðsendingu Snæfríðar Evu Eiriksdóttur, stungusending sem rataði á hárréttan stað, Birgitta sólaði markmanninn og kom boltanum yfir línuna. Stólarnir virtust síðan líklegri til að setja sigurmarkið en aðeins fimm mínútum eftir að hafa jafnað fékk varnarmaðurinn Nicola Hauk boltann í höndina, vítaspyrna dæmd og ÍBV skoraði. Allison Grace Lowry steig á punktinn. ÍBV hélt áfram að herja á vonsvikna Stóla og setti þriðja markið fimm mínútum síðar. Allison Patricia Clark negldi boltanum í netið eftir fyrirgjöf Olgu Sevcova. 1-3 lokaniðurstaðan fyrir norðan og ÍBV komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins, sem fara fram 30. og 31. júlí. Næstu tvo daga kemur í ljós hvaða liðum ÍBV gæti mætt. Valur tekur á móti Þrótti á miðvikudag. Þór/KA tekur svo á móti FH áður en Breiðablik tekur á móti HK á fimmtudag. Mjólkurbikar kvenna ÍBV Tindastóll Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Olga Sevcova tók forystuna fyrir ÍBV eftir aðeins fimm mínútna leik með góðri afgreiðslu eftir að hafa sloppið auðveldlega ein í gegn. Að öðru leiti gerðist lítið í fyrri hálfleik. Um miðjan seinni hálfleik dró aftur til tíðinda þegar Birgitta Rún Finnbogadóttir jafnaði leikinn fyrir Tindastól eftir stoðsendingu Snæfríðar Evu Eiriksdóttur, stungusending sem rataði á hárréttan stað, Birgitta sólaði markmanninn og kom boltanum yfir línuna. Stólarnir virtust síðan líklegri til að setja sigurmarkið en aðeins fimm mínútum eftir að hafa jafnað fékk varnarmaðurinn Nicola Hauk boltann í höndina, vítaspyrna dæmd og ÍBV skoraði. Allison Grace Lowry steig á punktinn. ÍBV hélt áfram að herja á vonsvikna Stóla og setti þriðja markið fimm mínútum síðar. Allison Patricia Clark negldi boltanum í netið eftir fyrirgjöf Olgu Sevcova. 1-3 lokaniðurstaðan fyrir norðan og ÍBV komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins, sem fara fram 30. og 31. júlí. Næstu tvo daga kemur í ljós hvaða liðum ÍBV gæti mætt. Valur tekur á móti Þrótti á miðvikudag. Þór/KA tekur svo á móti FH áður en Breiðablik tekur á móti HK á fimmtudag.
Mjólkurbikar kvenna ÍBV Tindastóll Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira