Áhyggjufullir eftir tap gegn „algjöru meðalliði“ Íslands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2025 23:15 Íslensku strákarnir fagna öðru marki sínu eftir að Lewis Ferguson setti boltann í eigið net í viðureign Skotlands og Íslands. Steve Welsh/Getty Images Skoskir sparkspekingar hafa áhyggjur af stöðu skoska landsliðsins eftir að liðið mátti þola 1-3 tap gegn Íslandi í vináttulandsleik í gær. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sterkan 1-3 sigur er liðið heimsótti Skota í vináttulandsleik á Hampden Park í gær. Andri Lucas Guðjohnsen og Guðlaugur Victor Pálsson skoruðu fyrir íslenska liðið, ásamt því að Skotinn Lewis Ferguson varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Eftir sigur Íslands hafa skoskir sparkspekingar spurt mjög svo einfaldrar spurningar: „Hvað næst?“ Með spurningunni er verið að vísa í stjóratíð Steve Clarke með liðið. Undir hans stjórn hafa Skotar komist á tvö stórmót, en samkvæmt Scott Mullen hjá BBC hringdi tapið í gær ansi mörgum viðvörunarbjöllum. Hann segir skoska liðið sem hann sá á EM á síðasta ári hvergi hafa verið sjáanlegt gegn Íslendingum. „Sléttu ári eftir síðustu undankeppni er sama tilfinning komin upp aftur,“ ritar Mullen. „Gegn algjöru miðlungsliði Íslands var skoska liðið hógvært, veikburða og dapurt.“ „Skoska liðið sem sýndi tennurnar og blóðgaði Spánverja var hvergi sjáanlegt. Það var ekki einu sinni þefur af liðinu sem kýldi frá sér gegn Króötum og Pólverjum með nokkurra daga millibili á síðasta ári.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sterkan 1-3 sigur er liðið heimsótti Skota í vináttulandsleik á Hampden Park í gær. Andri Lucas Guðjohnsen og Guðlaugur Victor Pálsson skoruðu fyrir íslenska liðið, ásamt því að Skotinn Lewis Ferguson varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Eftir sigur Íslands hafa skoskir sparkspekingar spurt mjög svo einfaldrar spurningar: „Hvað næst?“ Með spurningunni er verið að vísa í stjóratíð Steve Clarke með liðið. Undir hans stjórn hafa Skotar komist á tvö stórmót, en samkvæmt Scott Mullen hjá BBC hringdi tapið í gær ansi mörgum viðvörunarbjöllum. Hann segir skoska liðið sem hann sá á EM á síðasta ári hvergi hafa verið sjáanlegt gegn Íslendingum. „Sléttu ári eftir síðustu undankeppni er sama tilfinning komin upp aftur,“ ritar Mullen. „Gegn algjöru miðlungsliði Íslands var skoska liðið hógvært, veikburða og dapurt.“ „Skoska liðið sem sýndi tennurnar og blóðgaði Spánverja var hvergi sjáanlegt. Það var ekki einu sinni þefur af liðinu sem kýldi frá sér gegn Króötum og Pólverjum með nokkurra daga millibili á síðasta ári.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira