Var fluttur óvart úr landi en er snúinn aftur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 21:04 Mál Garcia vakti mikla athygli í Bandaríkjunum. EPA Maður sem var fluttur frá Bandaríkjunum til El Salvador fyrir mistök hefur verið fluttur aftur til Bandaríkjanna. Hann hefur hins vegar verið ákærður í Bandaríkjunum fyrir að flytja ólöglega innflytjendur til landsins. Kilmar Abrego Garcia var í hópi manna sem fluttur var í alræmt fangelsi í El Salvador um miðjan marsmánuð en viðurkenndu embættismenn að hafa sent hann fyrir mistök. Eftir að málið vakti athygli var hann færður í annað fangelsi. Garcia er upprunalega frá El Salvador og flutti ólöglega til Bandaríkjanna árið 2012. Árið 2019 var hann handtekinn og sakaður um glæpastarfsemi en hlaut ekki dóm í málinu. Hins vegar úrskurðaði dómari að hann gæti ekki snúið aftur til El Salvador þar sem honum átti að stafa ógn af glæpagengjum þar. Kilmar Abrego Garcia.AP Hann var þá handtekinn aftur í mars síðastliðnum og sakaður um að vera meðlimur alræmda gengisins MS-13. Eins og áður kom fram var hann þá fluttur í fangelsi í El Salvador. Verði sendur aftur til El Salvador Á blaðamannafundi fyrr í dag sagði Pam Bondi, ríkissaksóknari Bandaríkjanna, að Garcia væri kominn aftur til Bandaríkjanna. Forsvarsmenn Bandaríkjanna hefðu samið við forsvarsmenn El Salvador um að sleppa honum þar sem að Bandaríkin hefðu gefið út handtökuskipun á hendur Garcia. „Kilmar Abrego Garcia hefur lent í Bandaríkjunum til að horfast í augu við réttlætið,“ sagði Bondi. „Þann 21. maí skilaði stórdómsnefnd í Tennesse innsigluðum ákærulið gegn Abrego Garcia fyrir smygl á útlendingum og samsæri um smygl á útlendingum.“ Í ákærunni, sem áhugasamir geta lesið hér, segir að Garcia og hópur einstaklinga hafi flutt inn þúsundir ólöglegra innflytjenda til landsins gegn gjaldi. Einhverjir af þessum þúsundum manna eiga að hafa verið meðlimir MS-13 gengisins. Þá sagði Bondi að þegar Garcia hefur lokið afplánun í Bandaríkjunum verði hann aftur sendur til El Salvador. Bandaríkin El Salvador Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Kilmar Abrego Garcia var í hópi manna sem fluttur var í alræmt fangelsi í El Salvador um miðjan marsmánuð en viðurkenndu embættismenn að hafa sent hann fyrir mistök. Eftir að málið vakti athygli var hann færður í annað fangelsi. Garcia er upprunalega frá El Salvador og flutti ólöglega til Bandaríkjanna árið 2012. Árið 2019 var hann handtekinn og sakaður um glæpastarfsemi en hlaut ekki dóm í málinu. Hins vegar úrskurðaði dómari að hann gæti ekki snúið aftur til El Salvador þar sem honum átti að stafa ógn af glæpagengjum þar. Kilmar Abrego Garcia.AP Hann var þá handtekinn aftur í mars síðastliðnum og sakaður um að vera meðlimur alræmda gengisins MS-13. Eins og áður kom fram var hann þá fluttur í fangelsi í El Salvador. Verði sendur aftur til El Salvador Á blaðamannafundi fyrr í dag sagði Pam Bondi, ríkissaksóknari Bandaríkjanna, að Garcia væri kominn aftur til Bandaríkjanna. Forsvarsmenn Bandaríkjanna hefðu samið við forsvarsmenn El Salvador um að sleppa honum þar sem að Bandaríkin hefðu gefið út handtökuskipun á hendur Garcia. „Kilmar Abrego Garcia hefur lent í Bandaríkjunum til að horfast í augu við réttlætið,“ sagði Bondi. „Þann 21. maí skilaði stórdómsnefnd í Tennesse innsigluðum ákærulið gegn Abrego Garcia fyrir smygl á útlendingum og samsæri um smygl á útlendingum.“ Í ákærunni, sem áhugasamir geta lesið hér, segir að Garcia og hópur einstaklinga hafi flutt inn þúsundir ólöglegra innflytjenda til landsins gegn gjaldi. Einhverjir af þessum þúsundum manna eiga að hafa verið meðlimir MS-13 gengisins. Þá sagði Bondi að þegar Garcia hefur lokið afplánun í Bandaríkjunum verði hann aftur sendur til El Salvador.
Bandaríkin El Salvador Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira