Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 22:30 Neal Remmerie og Senne Haverbeke náðu að svindla sig inn á úrslitaleik Meistaradeildarinnar með ótrúlegum hætti. @neal_senne Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Sjá meira
Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Sjá meira