„Gengur kannski illa að vinna leiki en við vinnum bara réttu leikina“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:16 Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/EPA „Fyrirfram hefði þetta verið ásættanlegt,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeildinni í viðtali við RÚV kvöld. „En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
„En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira