Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 08:02 Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk frí í landsleiknum í gær af því að hún var að útskrifast úr Harvard háskólanum. Getty/ Gabor Baumgarten/@aslaugmunda Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því. Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira