Átta nemendur með ágætiseinkunn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 20:53 Yi Ou Li, dúx skólans, og Anna Valgerður Káradóttir semidúx. Aðsend 139 nemendur útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð af átta námsbrautum. Átta nemendur hlutu ágætiseinkunn en Yi Ou Li hlaut titilinn dúx. Yi Ou lauk námi af náttúrufræðibraut og var með 9,72 í meðaleinkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir, einnig að ljúka námi á náttúrufræðibraut skólans, með 9,68 í einkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárángur í líffræði og í spænsku. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með 9,68 í meðaleinkunn. Anna Valgerður hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði og spænsku. Alls voru átta nemendur með ágætiseinkunn, það er að segja meðaleinkunn yfir 9. „Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 63 nemendur, 21 af náttúrufræðibraut, 8 af félagsfræðabraut, 2 af málabraut, 3 af listdansbraut, 28 nemendur af IB-braut og 3 af fjölnámsbraut,“ segir í fréttatilkynningu skólans. Hátíðleg útskriftarathöfn Daði Víðisson og Fjóla Gerður Gunnarsdóttir töluðu fyrir hönd nýstúdenta. Dögg Pálsdóttir var einnig með ávarp fyrir hönd fimmtíu ára stúdenta frá skólanum. Nýstúdentarnir fluttu verkið Gömul vísa um vorið eftir Gunnstein Ólafsson og Stein Steinarr. 139 nýstúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.Aðsend „Athöfninni var svo slitið með samsöng undir forystu kórstjórans Gísla Magna sem stjórnaði kórnum að þessu sinni, þar sem lagið Sumarkveðja eftir Inga T. Lárusson var flutt.“ Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29 Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Yi Ou lauk námi af náttúrufræðibraut og var með 9,72 í meðaleinkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir, einnig að ljúka námi á náttúrufræðibraut skólans, með 9,68 í einkunn. Hún hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárángur í líffræði og í spænsku. Semidúx var Anna Valgerður Káradóttir sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með 9,68 í meðaleinkunn. Anna Valgerður hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan námsárangur í líffræði og spænsku. Alls voru átta nemendur með ágætiseinkunn, það er að segja meðaleinkunn yfir 9. „Flestir útskrifuðust af opinni braut eða 63 nemendur, 21 af náttúrufræðibraut, 8 af félagsfræðabraut, 2 af málabraut, 3 af listdansbraut, 28 nemendur af IB-braut og 3 af fjölnámsbraut,“ segir í fréttatilkynningu skólans. Hátíðleg útskriftarathöfn Daði Víðisson og Fjóla Gerður Gunnarsdóttir töluðu fyrir hönd nýstúdenta. Dögg Pálsdóttir var einnig með ávarp fyrir hönd fimmtíu ára stúdenta frá skólanum. Nýstúdentarnir fluttu verkið Gömul vísa um vorið eftir Gunnstein Ólafsson og Stein Steinarr. 139 nýstúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.Aðsend „Athöfninni var svo slitið með samsöng undir forystu kórstjórans Gísla Magna sem stjórnaði kórnum að þessu sinni, þar sem lagið Sumarkveðja eftir Inga T. Lárusson var flutt.“
Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29 Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Dúxinn greip í saxófóninn Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. 28. maí 2025 16:29
Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Ngan Kieu Tran, Dana Zaher og Diana Al Barouki útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær og fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Þær eiga það allar sameiginlegt að hafa flutt til Íslands árið 2022 og hafa tileinkað sér íslenskuna á mettíma. 24. maí 2025 11:35
Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41