Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 10:52 Júnía og Laufey eru eineggjatvíburar en Júnía segir á TikTok að hún hafi neyðst til þess að hlaupa í skarðið fyrir Laufeyju í þætti Jimmy Kimmel. Abby Waisler Eflaust hafa margir endrum og eins velt fyrir sér hve þægilegt það væri að geta klónað sig. Tónlistarkonunni Laufeyju Lín hefur ekki tekist það en býr svo vel að eiga tvíburasysturina Júníu sem er næstum því alveg eins. Það virðist hafa verið heppilegt um helgina ef marka má TikTok myndband sem Júnía birti. Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Sjá meira
Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Sjá meira
„Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03
Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41