Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 10:13 Color Run hefur verið haldið í Laugardal í Reykjavík síðustu árin. Vísir/Steingrímur Dúi Litahlaupið, eða The Color Run, mun fara fram í Kópavogi í ár en hlaupið hefur farið fram í Laugardal síðustu ár. Í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins segir að það muni fara fram í Kópavogsdal í tilefni af sjötíu ára afmælis Kópavogs en hlaupið verður haldið í tíunda sinn hér á landi í sumar. „Litahlaupið fagnar 10 ára afmæli sínu á Íslandi þann 16. ágúst næstkomandi og mun flytja sig um set en hingað til hefur viðburðurinn verið haldinn í Reykjavík, auk þess að hafa einnig farið fram á Akureyri,“ segir í tilkynningunni. „Okkur finnst mjög spennandi að koma í Kópavoginn og leyfa þátttakendum að hlaupa um Kópavogsdalinn. Gönguleiðin frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju er algjör útivistarparadís sem fólk elskar að ganga og skokka. Það eru nokkur svæði á höfuðborgarsvæðinu sem búa yfir þessum eiginleika og við erum því mjög spennt að geta loksins boðið þátttakendum eina af þessum hlaupaleiðum,“ er haft eftir Ragnari Má Vilhjálmssyni, verkefnastjóra The Color Run á Íslandi. Þá er haft eftir Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs að bærinn hafi upp á afmæli bæjarins með ýmsum viðburðum og uppákomum í ár. „Kópavogur hefur jafnan verið kallaður íþróttabær og því fannst okkur tilvalið að fá sennilega skemmtilegasta og litríkasta íþróttaviðburð landsins til að fagna afmælinu með okkur og erum virkilega ánægð að fá Litahlaupið í bæinn okkar í ár,” segir Ásdís. Viðburðurinn fer fram laugardaginn 16. ágúst við Kópavogsvöll þaðan sem þátttakendur hlaupa 5km leið í gegnum Smárahverfið og Kópavogsdalinn. Kópavogur Hlaup Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins segir að það muni fara fram í Kópavogsdal í tilefni af sjötíu ára afmælis Kópavogs en hlaupið verður haldið í tíunda sinn hér á landi í sumar. „Litahlaupið fagnar 10 ára afmæli sínu á Íslandi þann 16. ágúst næstkomandi og mun flytja sig um set en hingað til hefur viðburðurinn verið haldinn í Reykjavík, auk þess að hafa einnig farið fram á Akureyri,“ segir í tilkynningunni. „Okkur finnst mjög spennandi að koma í Kópavoginn og leyfa þátttakendum að hlaupa um Kópavogsdalinn. Gönguleiðin frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju er algjör útivistarparadís sem fólk elskar að ganga og skokka. Það eru nokkur svæði á höfuðborgarsvæðinu sem búa yfir þessum eiginleika og við erum því mjög spennt að geta loksins boðið þátttakendum eina af þessum hlaupaleiðum,“ er haft eftir Ragnari Má Vilhjálmssyni, verkefnastjóra The Color Run á Íslandi. Þá er haft eftir Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs að bærinn hafi upp á afmæli bæjarins með ýmsum viðburðum og uppákomum í ár. „Kópavogur hefur jafnan verið kallaður íþróttabær og því fannst okkur tilvalið að fá sennilega skemmtilegasta og litríkasta íþróttaviðburð landsins til að fagna afmælinu með okkur og erum virkilega ánægð að fá Litahlaupið í bæinn okkar í ár,” segir Ásdís. Viðburðurinn fer fram laugardaginn 16. ágúst við Kópavogsvöll þaðan sem þátttakendur hlaupa 5km leið í gegnum Smárahverfið og Kópavogsdalinn.
Kópavogur Hlaup Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira