Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 22:31 Guela Doue hjá Strasbourg (blá treyja) faðmar hér yngri bróður sinn, Desire Doue hjá PSG, eftir að þeir mættust í frönsku deildinni um helgina. Getty/ Jean Catuffe Désiré Doué hefur slegið í gegn á þessu tímabili enda kominn í stórt hlutverk hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Franski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Franski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira