Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2025 12:27 Lögreglan og sérsveitin lokuðu fjölda gatna í miðborginni upp úr átta í gærmorgun vegna lögregluaðgerðar í Hverfisgötu. Þorgeir Ólafsson Íslenskur karlmaður um fertugt var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gruns um að hafa frelsissvipt erlendan ferðamann aðfaranótt fimmtudags. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort maðurinn hafi ætlað að kúga fé úr ferðamanninum. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við fréttastofu að líðan erlenda ferðamannsins væri góð og engir sýnilegir áverkar væru á honum. Hann hafi verið frelsissviptur aðfaranótt fimmtudags og fékk lögreglan veður af atvikinu í gærmorgun. Málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Liggur fyrir hversu lengi ferðamaðurinn var í haldi hjá þessum manni? „Nei það liggur ekki fyrir eins og staðan er núna og er til rannsóknar núna.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn komið þó nokkru sinnum við sögu hjá lögreglu en stutt er síðan að hann lauk afplánun fyrir annað brot. Ásmundur segir ekki hægt að segja til um hver aðdragandinn var að því að ferðamaðurinn var hnepptur í gíslingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru engin tengsl á milli mannanna tveggja. Lögreglan fékk tilkynningu um mann vopnaðan skotvopi í íbúð í Hverfisgötu í gær vegna málsins og var götunni lokað tímabundið. Ekki hefur fengist staðfest hvort lagt hafi verið hald á skotvopn á vettvangi. Ásmundur segir rannsókn málsins á frumstigi eftir mikil viðbragð í gærmorgun. „Aðgerðir gengu mjög vel. Þetta tók um sirka tvær klukkustundir og við þurftum þarna að loka nokkrum götum vegna aðgerðarinnar og það gekk mjög vel.“ Og það var enginn annar í hættu? Nei. Lögreglumál Reykjavík Ferðaþjónusta Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við fréttastofu að líðan erlenda ferðamannsins væri góð og engir sýnilegir áverkar væru á honum. Hann hafi verið frelsissviptur aðfaranótt fimmtudags og fékk lögreglan veður af atvikinu í gærmorgun. Málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Liggur fyrir hversu lengi ferðamaðurinn var í haldi hjá þessum manni? „Nei það liggur ekki fyrir eins og staðan er núna og er til rannsóknar núna.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn komið þó nokkru sinnum við sögu hjá lögreglu en stutt er síðan að hann lauk afplánun fyrir annað brot. Ásmundur segir ekki hægt að segja til um hver aðdragandinn var að því að ferðamaðurinn var hnepptur í gíslingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru engin tengsl á milli mannanna tveggja. Lögreglan fékk tilkynningu um mann vopnaðan skotvopi í íbúð í Hverfisgötu í gær vegna málsins og var götunni lokað tímabundið. Ekki hefur fengist staðfest hvort lagt hafi verið hald á skotvopn á vettvangi. Ásmundur segir rannsókn málsins á frumstigi eftir mikil viðbragð í gærmorgun. „Aðgerðir gengu mjög vel. Þetta tók um sirka tvær klukkustundir og við þurftum þarna að loka nokkrum götum vegna aðgerðarinnar og það gekk mjög vel.“ Og það var enginn annar í hættu? Nei.
Lögreglumál Reykjavík Ferðaþjónusta Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira