Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 16:30 Það gekk vægast sagt illa hjá Guðrúnu og liðsfélögum hennar í dag. Gualter Fatia/Getty Images Svíþjóðarmeistarar Rosengård máttu þola 5-0 tap gegn toppliði Hammarby þegar liðin mættust í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leiknum. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn gestanna í Rosengård. Bar hún fyrirliðabandið líkt og hún hefur gert á þessari leiktíð. Ísabella Sara Tryggvadóttir - sem á að baki 46 leiki fyrir yngri landslið Íslands - kom inn af bekknum þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka, þá var staðan orðin 3-0 Hammarby í vil. Búist var við nokkuð spennandi leik þar sem Hammarby er á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Rosengård er með 10 stig þegar fimm umferðir eru búnar. Ótrúlegir hlutir geta hins vegar allt gerst í bikarnum og það má segja að það hafi gerst í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 Hammarby í vil eftir mörk Julie Blakstad og Ellen Wagnerheim. Þegar tæp klukkustund var liðin gerði Blakstad út um leikinn. Cathinka Tandberg bætti fjórða markinu við sem og því fimmta úr vítaspyrnu í blálokin. View this post on Instagram A post shared by Hammarby Fotboll (@hammarbyfotboll) Lokatölur 5-0 og Hammarby mætir Norrköping í úrslitum þann 6. júní. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í miðri vörn gestanna í Rosengård. Bar hún fyrirliðabandið líkt og hún hefur gert á þessari leiktíð. Ísabella Sara Tryggvadóttir - sem á að baki 46 leiki fyrir yngri landslið Íslands - kom inn af bekknum þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka, þá var staðan orðin 3-0 Hammarby í vil. Búist var við nokkuð spennandi leik þar sem Hammarby er á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Rosengård er með 10 stig þegar fimm umferðir eru búnar. Ótrúlegir hlutir geta hins vegar allt gerst í bikarnum og það má segja að það hafi gerst í dag. Staðan í hálfleik var 2-0 Hammarby í vil eftir mörk Julie Blakstad og Ellen Wagnerheim. Þegar tæp klukkustund var liðin gerði Blakstad út um leikinn. Cathinka Tandberg bætti fjórða markinu við sem og því fimmta úr vítaspyrnu í blálokin. View this post on Instagram A post shared by Hammarby Fotboll (@hammarbyfotboll) Lokatölur 5-0 og Hammarby mætir Norrköping í úrslitum þann 6. júní. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira