Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2025 12:00 Antonio Rüdiger trompaðist undir lok bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona í síðustu viku. getty/Burak Akbulut Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Rüdiger fór meiddur af velli í bikarúrslitaleiknum í Sevilla í síðustu viku. Skömmu fyrir leikslok fengu þeir Lucas Vásquez báðir rautt spjald fyrir að tryllast eftir að aukaspyrna var dæmd á Kylian Mbappé. Barcelona vann leikinn, 3-2. Í skýrslunni sinni eftir leikinn sagði dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea að Rüdiger hafi fengið rauða spjaldið fyrir að kasta hlut í átt að sér. Talið er að um ísmola hafi verið að ræða. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rüdiger í sex leikja bann fyrir framkomu hans í bikarúrslitaleiknum. Þjóðverjinn tekur bannið út í spænsku úrvalsdeildinni og missir af síðustu fimm leikjum Real Madrid á þessu tímabili og þeim fyrsta á næsta tímabili. Rüdiger hefði reyndar hvort sem er misst af síðustu leikjum þessa tímabils en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Rüdiger, sem hefur verið hjá Real Madrid síðan 2022, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum gegn Barcelona. Real Madrid tapaði bikarúrslitaleiknum eins og áður sagði, er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu og er fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Vásquez fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Barcelona. Hann tekur það út í spænsku bikarkeppninni. Rauða spjaldið sem Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í bikarúrslitaleiknum var hins vegar dregið til baka. Spænski boltinn Tengdar fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01 Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Sjá meira
Rüdiger fór meiddur af velli í bikarúrslitaleiknum í Sevilla í síðustu viku. Skömmu fyrir leikslok fengu þeir Lucas Vásquez báðir rautt spjald fyrir að tryllast eftir að aukaspyrna var dæmd á Kylian Mbappé. Barcelona vann leikinn, 3-2. Í skýrslunni sinni eftir leikinn sagði dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea að Rüdiger hafi fengið rauða spjaldið fyrir að kasta hlut í átt að sér. Talið er að um ísmola hafi verið að ræða. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rüdiger í sex leikja bann fyrir framkomu hans í bikarúrslitaleiknum. Þjóðverjinn tekur bannið út í spænsku úrvalsdeildinni og missir af síðustu fimm leikjum Real Madrid á þessu tímabili og þeim fyrsta á næsta tímabili. Rüdiger hefði reyndar hvort sem er misst af síðustu leikjum þessa tímabils en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Rüdiger, sem hefur verið hjá Real Madrid síðan 2022, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum gegn Barcelona. Real Madrid tapaði bikarúrslitaleiknum eins og áður sagði, er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu og er fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Vásquez fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Barcelona. Hann tekur það út í spænsku bikarkeppninni. Rauða spjaldið sem Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í bikarúrslitaleiknum var hins vegar dregið til baka.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01 Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Sjá meira
Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01
Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47