Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 12:03 Vinicius Jr og félagar í Real Madrid kenna dómgæslunni um það að liðið er ekki að ná þeim árangri sem búist var við þar á bæ. Getty/ Berengui Real Madrid mun mæta til leiks í kvöld þegar liðið á að spila til úrslita um spænska Konungsbikarinn á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira