Fótboltamaður lést í upphitun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 08:32 Sinamandla Zondi var 22 ára varnarmaður og fastamaður í liði sem var á hraðferð upp í úrvalsdeildina í Suður-Afríku @DurbanCity_FC Suður-afríski fótboltamaðurinn Sinamandla Zondi lést eftir að hafa hnigið niður rétt fyrir deildarleik í Suður Afríku. Zondi var að undirbúa sig fyrir það að spila með Durban City í suður-afrísku b-deildinni þegar hann féll í jörðina í upphitun fyrir leikinn. Zondi var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Leikurinn fór samt af stað þrátt fyrir atvikið en var flautaður af í hálfleik eftir að fréttist af því að Zondi væri allur. Það er ekki ljóst hver dánarástæðan var en Zondi var aðeins 22 ára gamall. „Því miður þurfum við að færa ykkur þær sorgarfréttir að Sinamandla Zondi, kallaður Sgora, er allur en hann var elskaður meðlimur af Durban City fjölskyldunni,“ sagði í tilkynningu frá félaginu. „Sinamandla var meira en hæfileikaríkur fótboltamaður. Hann var liðsfélagi, vinur, bróðir, sonur og innblástur fyrir alla sem þekktu hann.“ „Hugur okkar og samúð er hjá fjölskyldu hans, vinum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum sem syrgja þennan mikla missi. Við munum halda áfram að styðja þau sem sem eiga um sárast að binda vegna fráfalls hans,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu félagsins. Zondi var varnarmaður og lék sinn fyrsta leik i atvinnumennsku í september 2021. Hann hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð og liðið er í efsta sæti deildarinnar og á leið upp í úrvalsdeildina. For You, Brother.Today, we stepped onto the pitch with one goal: to honor our fallen brother, Sinamandla Zondi.We played with his spirit in our hearts, and we played for him.Rest easy, champ.We carry you with us —every game, every step, every win.#ForSgora #OurCityOurTeam pic.twitter.com/V7pkVQQwkj— Durban City FC (@DurbanCity_FC) April 25, 2025 Fótbolti Suður-Afríka Andlát Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Zondi var að undirbúa sig fyrir það að spila með Durban City í suður-afrísku b-deildinni þegar hann féll í jörðina í upphitun fyrir leikinn. Zondi var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Leikurinn fór samt af stað þrátt fyrir atvikið en var flautaður af í hálfleik eftir að fréttist af því að Zondi væri allur. Það er ekki ljóst hver dánarástæðan var en Zondi var aðeins 22 ára gamall. „Því miður þurfum við að færa ykkur þær sorgarfréttir að Sinamandla Zondi, kallaður Sgora, er allur en hann var elskaður meðlimur af Durban City fjölskyldunni,“ sagði í tilkynningu frá félaginu. „Sinamandla var meira en hæfileikaríkur fótboltamaður. Hann var liðsfélagi, vinur, bróðir, sonur og innblástur fyrir alla sem þekktu hann.“ „Hugur okkar og samúð er hjá fjölskyldu hans, vinum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum sem syrgja þennan mikla missi. Við munum halda áfram að styðja þau sem sem eiga um sárast að binda vegna fráfalls hans,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu félagsins. Zondi var varnarmaður og lék sinn fyrsta leik i atvinnumennsku í september 2021. Hann hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð og liðið er í efsta sæti deildarinnar og á leið upp í úrvalsdeildina. For You, Brother.Today, we stepped onto the pitch with one goal: to honor our fallen brother, Sinamandla Zondi.We played with his spirit in our hearts, and we played for him.Rest easy, champ.We carry you with us —every game, every step, every win.#ForSgora #OurCityOurTeam pic.twitter.com/V7pkVQQwkj— Durban City FC (@DurbanCity_FC) April 25, 2025
Fótbolti Suður-Afríka Andlát Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira