„Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2025 20:05 Fúsi, eða Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson eins og hann heitir fullu nafni með leikstjóra sýningar og vini sínum, Agnar Jóni Egilssyni, sem er alltaf kallaður Aggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Síðustu sýningar á verðlaunaleiksýningunni „Fúsi, aldur og fyrri störf“ verða á Sólheimum í Grímsnesi um helgina en sýningin fékk fjórar tilnefningar til Grímunnar á síðasta ári, meðal annars sem sýning ársins. Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira