„Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:42 Hallgrímur Jónasson vill að sínir leikmenn sleppi af sér beislinu. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, sagði leikmenn sína ekki hafa byrjað að spila eins og lagt var upp fyrr en um miðjan fyrri hálfleik þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk. Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
„Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk.
Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira