„Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:42 Hallgrímur Jónasson vill að sínir leikmenn sleppi af sér beislinu. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, sagði leikmenn sína ekki hafa byrjað að spila eins og lagt var upp fyrr en um miðjan fyrri hálfleik þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk. Besta deild karla KA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
„Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk.
Besta deild karla KA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira