Átján ára með 13 kíló af kókaíni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 19:05 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Embættið lagði hald á 13 kíló af kókaíni sem ungmenni á nítjánda aldursári reyndi að smygla til landsins í handfarangri. Vísir Piltur á nítjánda aldursári er í gæsluvarðhaldi fyrir innflutning á þrettán kílóum af kókaíni. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir sérstakt að leggja hald á flugfreyjutösku fulla af fíkniefnum, sem ferðast var með í handfarangri. Áætlað götuvirði er um 220 milljónir króna. Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna fíkniefnainnflutnings. Má þar nefna innflutning á 20 þúsund töflum af gerviópíóðum sem vöktu athygli á dögunum en tvær stúlkur, sautján og átján ára voru handteknar í tengslum við það mál og sitja þær í gæsluvarðhaldi. Alls eru tuttugu og fimm í gæsluvarðhaldi að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, þar af fimmtán grunaðir um fíkniefnainnflutning í gegn um Keflavíkurflugvöll. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. „Ég held að það séu ekki margir dagar þar sem að gæsluvarðahaldsfangar hafa verið svona margir á okkar vegum,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Aðallega sé um að ræða innflutning á kókaíni og kannabis. Strákur á nítjánda aldursári reyndi að smygla 13 kílóum af kókaíni til landsins í þessari ferðatösku. Vísir „Um daginn tókum við t.d. dreng á nítjánda aldursári sem var með um þrettán kíló af kókaíni í lítilli ferðatösku. Það er dálítið sérstakt að vera með full flugfreyjutösku af kókaíni,“ segir hann. Kom frá Frakklandi Drengurinn var handtekinn á fimmtudag við komu frá Frakklandi. „Það blasir við að þarna er ungur maður notaður sem burðardýr og hann átt að fá eitthvað fyrir ferðina. Er væntanlega notaður af öðrum sem ætluð að gera mikið verðmæti úr þessu magni kókaíns. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá árinu 2023 kostaði gramm af kókaíni í kringum 17 þúsund krónur. Ef verðið er sambærilegt í dag gæti götuverðmæti 13 kílóa af kókaíni numið um 221 milljón króna. Smygl Fíkniefnabrot Suðurnesjabær Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna fíkniefnainnflutnings. Má þar nefna innflutning á 20 þúsund töflum af gerviópíóðum sem vöktu athygli á dögunum en tvær stúlkur, sautján og átján ára voru handteknar í tengslum við það mál og sitja þær í gæsluvarðhaldi. Alls eru tuttugu og fimm í gæsluvarðhaldi að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, þar af fimmtán grunaðir um fíkniefnainnflutning í gegn um Keflavíkurflugvöll. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. „Ég held að það séu ekki margir dagar þar sem að gæsluvarðahaldsfangar hafa verið svona margir á okkar vegum,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Aðallega sé um að ræða innflutning á kókaíni og kannabis. Strákur á nítjánda aldursári reyndi að smygla 13 kílóum af kókaíni til landsins í þessari ferðatösku. Vísir „Um daginn tókum við t.d. dreng á nítjánda aldursári sem var með um þrettán kíló af kókaíni í lítilli ferðatösku. Það er dálítið sérstakt að vera með full flugfreyjutösku af kókaíni,“ segir hann. Kom frá Frakklandi Drengurinn var handtekinn á fimmtudag við komu frá Frakklandi. „Það blasir við að þarna er ungur maður notaður sem burðardýr og hann átt að fá eitthvað fyrir ferðina. Er væntanlega notaður af öðrum sem ætluð að gera mikið verðmæti úr þessu magni kókaíns. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá árinu 2023 kostaði gramm af kókaíni í kringum 17 þúsund krónur. Ef verðið er sambærilegt í dag gæti götuverðmæti 13 kílóa af kókaíni numið um 221 milljón króna.
Smygl Fíkniefnabrot Suðurnesjabær Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent