Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2025 07:53 Sumt fólkið var vel meðvitað um að bannað væri að dvelja í húsunum yfir vetrartímann. Vísir/Vilhelm Lögregla á Vestfjörðum hafði í gærkvöldi afskipti af fólki sem dvaldi í íbúðarhúsum í eldri byggð Súðavíkur. Dvöl í húsum á svæðinu er óheimil frá 1. nóvember til og með 30. apríl á ári hverju vegna snjóflóðahættu. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Fram kemur að eftir að ábending barst hafi lögregla kannað málið og fengið staðfest að fólk hafi haldið til í nokkrum húsanna, sumt með vitneskju um kvöð þá sem bannið byggi á. „Slíkt verður að teljast ansi bagalegt, ekki síst þar sem ekki er alltaf öruggt að tíðin sé jafn góð og hún hefur verið síðustu vikur. Minnt er á að slíkar kvaðir eru einnig til staðar víðar á Vestfjörðum en þær eru einmitt settar í þeim tilgangi að tryggja öryggi og auðvelda viðbragð almannavarna,“ segir í tilkynningunni. Eftir snjóflóðið mannskæða árið 1995 var gert nýtt snjóflóðahættumat fyrir Súðavík og var ákveðið að flytja byggðina innar í fjörðinn í land Eyrardals sem álitið var á öruggu svæði. Ofanflóðasjóður keypti þá öll íbúðarhús í ytri hluta Súðavíkur og seldi aftur með kvöðum um viðveru að vetrarlagi. Samkvæmt rýmingaráætlun má ekki dvelja í tilgreindum húsum frá 1. nóvember til 30. apríl. Ekki var ráðist í snjóflóðavarnir ofan gömlu byggðarinnar en þar, neðan þjóðvegar, er ýmis konar atvinnustarfsemi. Lögreglumál Súðavíkurhreppur Almannavarnir Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Fram kemur að eftir að ábending barst hafi lögregla kannað málið og fengið staðfest að fólk hafi haldið til í nokkrum húsanna, sumt með vitneskju um kvöð þá sem bannið byggi á. „Slíkt verður að teljast ansi bagalegt, ekki síst þar sem ekki er alltaf öruggt að tíðin sé jafn góð og hún hefur verið síðustu vikur. Minnt er á að slíkar kvaðir eru einnig til staðar víðar á Vestfjörðum en þær eru einmitt settar í þeim tilgangi að tryggja öryggi og auðvelda viðbragð almannavarna,“ segir í tilkynningunni. Eftir snjóflóðið mannskæða árið 1995 var gert nýtt snjóflóðahættumat fyrir Súðavík og var ákveðið að flytja byggðina innar í fjörðinn í land Eyrardals sem álitið var á öruggu svæði. Ofanflóðasjóður keypti þá öll íbúðarhús í ytri hluta Súðavíkur og seldi aftur með kvöðum um viðveru að vetrarlagi. Samkvæmt rýmingaráætlun má ekki dvelja í tilgreindum húsum frá 1. nóvember til 30. apríl. Ekki var ráðist í snjóflóðavarnir ofan gömlu byggðarinnar en þar, neðan þjóðvegar, er ýmis konar atvinnustarfsemi.
Lögreglumál Súðavíkurhreppur Almannavarnir Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira