Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:31 Gonzales Altamirano var fluttur í burtu sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. @TuFPF Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025 Fótbolti Perú Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025
Fótbolti Perú Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira