Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 13. apríl 2025 19:27 Lögregla á Hverfisgötu rannsakar málið. Vísir/vilhelm Dóttir karlmanns um áttrætt sem lést á föstudag er í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknar á andláti hans. Samkvæmt heimildum fréttastofu var konan handtekin í heimahúsi í Garðabæ þar sem viðbragðsaðilar komu að föður hennar snemma á föstudagsmorgun. Lögregla verst allra frekari frétta af málinu. Vísir greindi frá því seint í gærkvöldi að kona á þrítugsaldri hafi á föstudag verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í tengslum við andlát karlmanns sem tengdist henni fjölskylduböndum. Haft var eftir heimildum fréttastofu að hinn látni sé um áttrætt og faðir konunnar. Málið kom upp snemma á föstudagsmorgun og var konan leidd fyrir dómara síðar sama dag þar sem hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjaness í tengslum við rannsókn málsins. Lögregla vildi í samtali við fréttastofu í gær ekkert staðfesta og varðist allra frétta af málinu. Í morgun barst svo tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að kona um þrítugt hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 16. apríl á grundvelli rannsóknarhagsmuna í tengslum við andlát karlmanns í umdæminu. Tilkynnt hafi verið um meðvitundarlausan karlmann í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu snemma á föstudagsmorgun. Maðurinn var þungt haldinn þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang en hann lést á slysadeild síðar sama dag. Konan sem er í varðhaldi var handtekin í sama húsi sem er í Garðabæ. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að lögregla muni ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Lögreglumál Garðabær Rannsókn á andláti í Garðabæ Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Vísir greindi frá því seint í gærkvöldi að kona á þrítugsaldri hafi á föstudag verið úrskurðuð í gæsluvarðhald í tengslum við andlát karlmanns sem tengdist henni fjölskylduböndum. Haft var eftir heimildum fréttastofu að hinn látni sé um áttrætt og faðir konunnar. Málið kom upp snemma á föstudagsmorgun og var konan leidd fyrir dómara síðar sama dag þar sem hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjaness í tengslum við rannsókn málsins. Lögregla vildi í samtali við fréttastofu í gær ekkert staðfesta og varðist allra frétta af málinu. Í morgun barst svo tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þar sem fram kemur að kona um þrítugt hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 16. apríl á grundvelli rannsóknarhagsmuna í tengslum við andlát karlmanns í umdæminu. Tilkynnt hafi verið um meðvitundarlausan karlmann í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu snemma á föstudagsmorgun. Maðurinn var þungt haldinn þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang en hann lést á slysadeild síðar sama dag. Konan sem er í varðhaldi var handtekin í sama húsi sem er í Garðabæ. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að lögregla muni ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Lögreglumál Garðabær Rannsókn á andláti í Garðabæ Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira