Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 12. apríl 2025 20:39 Hér má sjá verk merkt Nínu Tryggvadóttur en um er að ræða falsaðar áritanir. Stöð 2 Ný sýning var opnuð í Listasafni Íslands í dag undir titlinum Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir. Þar eru fölsuð verk í sviðsljósinu og er hægt að bera þau saman við upprunaleg verk. Bæði verk fölsuð frá grunni og verk með falsaðri áritun. Til að mynda eru fjögur verk merkt Nínu Tryggvadóttur til sýnis en um er að ræða falsaðir áritanir og eru verkin eftir þrjá danska höfunda. Sýningin sé afrakstur rannsóknar á fölsuðum verkum í vörslu listasafnsins. Verkin berast safninu gjarnan sem gjafir en tvö þeirra voru keypt á uppboði. „Við erum með hérna níu sögur sem við erum að segja. Ólíkar sögur þar sem að koma mismunandi listamenn við sögu,“ segir Dagný Heiðdal, skráningarstjóri Listasafns Íslands. Hugmyndin að sýningunni hafi kviknað þegar falsanir og eftirlíkingar gerðu vart við sig á markaðnum hér á landi og í Danmörku fyrir rúmum tveimur árum. „Þetta var eitt af því sem við sáum að við gætum gert hérna á safninu. Að hafa þessa sýningu og veita almenningi færi á að skilja hvernig þetta er gert og varast falsanir í kjölfarið,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands. „Svo er náttúrulega líka verið að ráðast að orðspori listamannanna. Svo þetta er vont fyrir almenning en líka fyrir listina.“ Á sýningunni geti fólk kynnt sér hverju skuli horfa eftir og hverju eigi að spyrja að við kaup, sem sé mikilvægt að mati safnstjórans þó að sumir telji framtakið gagnrýnisvert „Það voru ekkert allir sammála því að halda sýningu á fölsuðum verkum og fannst að Listasafn Íslands ætti að verja tíma sínum í að sýna alvöru myndlist,“ segir Ingibjörg. „En okkur fannst það mikilvægt og þetta væri eitt af því fáa sem hægt er að gera. Það er að uppfræða almenning. Fjalla um þetta og horfast í augu við vandann.“ Myndlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Til að mynda eru fjögur verk merkt Nínu Tryggvadóttur til sýnis en um er að ræða falsaðir áritanir og eru verkin eftir þrjá danska höfunda. Sýningin sé afrakstur rannsóknar á fölsuðum verkum í vörslu listasafnsins. Verkin berast safninu gjarnan sem gjafir en tvö þeirra voru keypt á uppboði. „Við erum með hérna níu sögur sem við erum að segja. Ólíkar sögur þar sem að koma mismunandi listamenn við sögu,“ segir Dagný Heiðdal, skráningarstjóri Listasafns Íslands. Hugmyndin að sýningunni hafi kviknað þegar falsanir og eftirlíkingar gerðu vart við sig á markaðnum hér á landi og í Danmörku fyrir rúmum tveimur árum. „Þetta var eitt af því sem við sáum að við gætum gert hérna á safninu. Að hafa þessa sýningu og veita almenningi færi á að skilja hvernig þetta er gert og varast falsanir í kjölfarið,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands. „Svo er náttúrulega líka verið að ráðast að orðspori listamannanna. Svo þetta er vont fyrir almenning en líka fyrir listina.“ Á sýningunni geti fólk kynnt sér hverju skuli horfa eftir og hverju eigi að spyrja að við kaup, sem sé mikilvægt að mati safnstjórans þó að sumir telji framtakið gagnrýnisvert „Það voru ekkert allir sammála því að halda sýningu á fölsuðum verkum og fannst að Listasafn Íslands ætti að verja tíma sínum í að sýna alvöru myndlist,“ segir Ingibjörg. „En okkur fannst það mikilvægt og þetta væri eitt af því fáa sem hægt er að gera. Það er að uppfræða almenning. Fjalla um þetta og horfast í augu við vandann.“
Myndlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent