Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 22:45 Deyna Castellanos spilar með liði Portland Thorns í NWSL deildinni í Bandaríkjunum en var áður hjá Bay FC. Getty/Eakin Howard/ Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. Castellanos er líka ein af mörgum erlendu leikmönnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar NWSL sem óttast mikið stöðuna í innflytjendamálum í Bandaríkjunum. Landsliðskonan vildi ekki að yfirgefa Bandaríkin af ótta af það að henni verði ekki hleypt aftur inn í landið. Castellanos: 'Uncertainty' over travel ban 'scary'Portland Thorns and Venezuela women's national team forward Deyna Castellanos said she does not know when it will be safe for her to travel outside of the United States due to uncertainty around potenti… https://t.co/66wb5ioVSp— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 10, 2025 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hert allar reglur við landamærin og er með það höfuðmarkmið að úthýsa ólöglegum innflytjendum. Mörg lönd hafa líka verið sett á svartan lista þar sem ríkisborgurum þaðan er bannað að koma inn í Bandaríkin. Castellanos tók ekki þátt í þessum landsliðsglugga og missti því af landsleikjum Venesúela við Panama. Hún þorði ekki að yfirgefa Bandaríkin vegna ástandsins. „Ég get farið heim en ég veit ekki hvort ég geti snúið aftur. Ég er hrædd vegna ástandsins og öll þessi óvissa er ógnvekjandi. Ekki bara fyrir mig heldur einnig fyrir aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Deyna Castellanos. „Ég er mjög leið yfir því að geta ekki komið til móts við landsliðið að þessu sinni. Ég held samt að það hafi verið rétt ákvörðun hjá mér að vera bara hér. Aðalástæðan er að gera verið hér áfram og fá að spila áfram í Bandaríkjunum,“ sagði Castellanos. Hún veit ekki hvenær hún þorir að fara heim til Venesúela. Fullt af erlendum leikmönnum í NWSL deildinni tóku sömu ákvörðun og fóru ekki í landsleiki þjóða sinna. Fjórar landsliðskonur Sambíu misstu þannig af leikjum þjóðar sinnar sem var að spila leiki í Kína. Leikmennirnir eru Barbra Banda, Prisca Chilufya og Grace Chanda,hjá Orlando Pride og Racheal Kundananji hjá Bay FC. Þær völdu allar að halda kyrru fyrir í Bandaríkjunum. #10Abr | La futbolista venezolana Deyna Castellanos dijo que no acudió a la convocatoria más reciente de la Vinotinto femenina por miedo a no poder regresar a Estados Unidos debido al contexto migratorio en el país.Castellanos, quien juega en el Portland Thorns de la liga… pic.twitter.com/nea42u4Gk7— El Diario (@eldiario) April 10, 2025 Bandaríkin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Castellanos er líka ein af mörgum erlendu leikmönnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar NWSL sem óttast mikið stöðuna í innflytjendamálum í Bandaríkjunum. Landsliðskonan vildi ekki að yfirgefa Bandaríkin af ótta af það að henni verði ekki hleypt aftur inn í landið. Castellanos: 'Uncertainty' over travel ban 'scary'Portland Thorns and Venezuela women's national team forward Deyna Castellanos said she does not know when it will be safe for her to travel outside of the United States due to uncertainty around potenti… https://t.co/66wb5ioVSp— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 10, 2025 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hert allar reglur við landamærin og er með það höfuðmarkmið að úthýsa ólöglegum innflytjendum. Mörg lönd hafa líka verið sett á svartan lista þar sem ríkisborgurum þaðan er bannað að koma inn í Bandaríkin. Castellanos tók ekki þátt í þessum landsliðsglugga og missti því af landsleikjum Venesúela við Panama. Hún þorði ekki að yfirgefa Bandaríkin vegna ástandsins. „Ég get farið heim en ég veit ekki hvort ég geti snúið aftur. Ég er hrædd vegna ástandsins og öll þessi óvissa er ógnvekjandi. Ekki bara fyrir mig heldur einnig fyrir aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Deyna Castellanos. „Ég er mjög leið yfir því að geta ekki komið til móts við landsliðið að þessu sinni. Ég held samt að það hafi verið rétt ákvörðun hjá mér að vera bara hér. Aðalástæðan er að gera verið hér áfram og fá að spila áfram í Bandaríkjunum,“ sagði Castellanos. Hún veit ekki hvenær hún þorir að fara heim til Venesúela. Fullt af erlendum leikmönnum í NWSL deildinni tóku sömu ákvörðun og fóru ekki í landsleiki þjóða sinna. Fjórar landsliðskonur Sambíu misstu þannig af leikjum þjóðar sinnar sem var að spila leiki í Kína. Leikmennirnir eru Barbra Banda, Prisca Chilufya og Grace Chanda,hjá Orlando Pride og Racheal Kundananji hjá Bay FC. Þær völdu allar að halda kyrru fyrir í Bandaríkjunum. #10Abr | La futbolista venezolana Deyna Castellanos dijo que no acudió a la convocatoria más reciente de la Vinotinto femenina por miedo a no poder regresar a Estados Unidos debido al contexto migratorio en el país.Castellanos, quien juega en el Portland Thorns de la liga… pic.twitter.com/nea42u4Gk7— El Diario (@eldiario) April 10, 2025
Bandaríkin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira