Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 22:45 Deyna Castellanos spilar með liði Portland Thorns í NWSL deildinni í Bandaríkjunum en var áður hjá Bay FC. Getty/Eakin Howard/ Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. Castellanos er líka ein af mörgum erlendu leikmönnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar NWSL sem óttast mikið stöðuna í innflytjendamálum í Bandaríkjunum. Landsliðskonan vildi ekki að yfirgefa Bandaríkin af ótta af það að henni verði ekki hleypt aftur inn í landið. Castellanos: 'Uncertainty' over travel ban 'scary'Portland Thorns and Venezuela women's national team forward Deyna Castellanos said she does not know when it will be safe for her to travel outside of the United States due to uncertainty around potenti… https://t.co/66wb5ioVSp— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 10, 2025 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hert allar reglur við landamærin og er með það höfuðmarkmið að úthýsa ólöglegum innflytjendum. Mörg lönd hafa líka verið sett á svartan lista þar sem ríkisborgurum þaðan er bannað að koma inn í Bandaríkin. Castellanos tók ekki þátt í þessum landsliðsglugga og missti því af landsleikjum Venesúela við Panama. Hún þorði ekki að yfirgefa Bandaríkin vegna ástandsins. „Ég get farið heim en ég veit ekki hvort ég geti snúið aftur. Ég er hrædd vegna ástandsins og öll þessi óvissa er ógnvekjandi. Ekki bara fyrir mig heldur einnig fyrir aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Deyna Castellanos. „Ég er mjög leið yfir því að geta ekki komið til móts við landsliðið að þessu sinni. Ég held samt að það hafi verið rétt ákvörðun hjá mér að vera bara hér. Aðalástæðan er að gera verið hér áfram og fá að spila áfram í Bandaríkjunum,“ sagði Castellanos. Hún veit ekki hvenær hún þorir að fara heim til Venesúela. Fullt af erlendum leikmönnum í NWSL deildinni tóku sömu ákvörðun og fóru ekki í landsleiki þjóða sinna. Fjórar landsliðskonur Sambíu misstu þannig af leikjum þjóðar sinnar sem var að spila leiki í Kína. Leikmennirnir eru Barbra Banda, Prisca Chilufya og Grace Chanda,hjá Orlando Pride og Racheal Kundananji hjá Bay FC. Þær völdu allar að halda kyrru fyrir í Bandaríkjunum. #10Abr | La futbolista venezolana Deyna Castellanos dijo que no acudió a la convocatoria más reciente de la Vinotinto femenina por miedo a no poder regresar a Estados Unidos debido al contexto migratorio en el país.Castellanos, quien juega en el Portland Thorns de la liga… pic.twitter.com/nea42u4Gk7— El Diario (@eldiario) April 10, 2025 Bandaríkin Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Castellanos er líka ein af mörgum erlendu leikmönnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar NWSL sem óttast mikið stöðuna í innflytjendamálum í Bandaríkjunum. Landsliðskonan vildi ekki að yfirgefa Bandaríkin af ótta af það að henni verði ekki hleypt aftur inn í landið. Castellanos: 'Uncertainty' over travel ban 'scary'Portland Thorns and Venezuela women's national team forward Deyna Castellanos said she does not know when it will be safe for her to travel outside of the United States due to uncertainty around potenti… https://t.co/66wb5ioVSp— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 10, 2025 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hert allar reglur við landamærin og er með það höfuðmarkmið að úthýsa ólöglegum innflytjendum. Mörg lönd hafa líka verið sett á svartan lista þar sem ríkisborgurum þaðan er bannað að koma inn í Bandaríkin. Castellanos tók ekki þátt í þessum landsliðsglugga og missti því af landsleikjum Venesúela við Panama. Hún þorði ekki að yfirgefa Bandaríkin vegna ástandsins. „Ég get farið heim en ég veit ekki hvort ég geti snúið aftur. Ég er hrædd vegna ástandsins og öll þessi óvissa er ógnvekjandi. Ekki bara fyrir mig heldur einnig fyrir aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Deyna Castellanos. „Ég er mjög leið yfir því að geta ekki komið til móts við landsliðið að þessu sinni. Ég held samt að það hafi verið rétt ákvörðun hjá mér að vera bara hér. Aðalástæðan er að gera verið hér áfram og fá að spila áfram í Bandaríkjunum,“ sagði Castellanos. Hún veit ekki hvenær hún þorir að fara heim til Venesúela. Fullt af erlendum leikmönnum í NWSL deildinni tóku sömu ákvörðun og fóru ekki í landsleiki þjóða sinna. Fjórar landsliðskonur Sambíu misstu þannig af leikjum þjóðar sinnar sem var að spila leiki í Kína. Leikmennirnir eru Barbra Banda, Prisca Chilufya og Grace Chanda,hjá Orlando Pride og Racheal Kundananji hjá Bay FC. Þær völdu allar að halda kyrru fyrir í Bandaríkjunum. #10Abr | La futbolista venezolana Deyna Castellanos dijo que no acudió a la convocatoria más reciente de la Vinotinto femenina por miedo a no poder regresar a Estados Unidos debido al contexto migratorio en el país.Castellanos, quien juega en el Portland Thorns de la liga… pic.twitter.com/nea42u4Gk7— El Diario (@eldiario) April 10, 2025
Bandaríkin Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn