Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2025 23:32 Segundo Castillo var stórglæsilegur í bleiku jakkafötunum sínum á hiðarlínunnni í leik River Plate og Barcelona. Getty/Diego Haliasz Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ekvador Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ekvador Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira