Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 08:34 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu myndu eflaust ekki slá hendinni á móti 2-1 sigri gegn Sviss í dag, eins og vegfarendur tippuðu á. Getty/Alex Nicodim Yfir hundrað þúsund fylgjendur svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta á Instagram fengu að sjá hvað Íslendingar í miðborg Reykjavíkur höfðu að segja fyrir stórleikinn á Þróttarvelli í kvöld. Ísland og Sviss eru í afar jafnri baráttu, ásamt Noregi, um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar sem jafnframt gæti skipt sköpum í baráttunni um sæti á HM 2027 í Brasilíu. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Sviss í febrúar og er það eina stig Sviss en Ísland er með tvö stig, Noregur fjögur og Frakkland níu, eftir þrjár umferðir af sex í riðlakeppninni. Í aðdraganda leiksins í dag, sem hefst klukkan 16:45, fór samfélagsmiðlamaður svissneska liðsins á flakk um miðborg Reykjavíkur og spurði Íslendinga út í Sviss og leikinn. Myndbandið má sjá í Instagram-færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by 🇨🇭 Nati Women (@swissnatiwomen) Fyrst áttu Íslendingarnir að giska á hvaða treyju væri verið að sýna þeim og sáu allir að um var að ræða svissnesku landsliðstreyjuna. Tveir af fjórum viðmælendum virtust vita af leiknum í dag en ein hafði algjörlega engan áhuga. „Ég á selló. Ég fylgist ekki með fótbolta,“ sagði hún. Íslendingarnir töluðu afar fallega um Sviss, sem verður einmitt gestgjafi EM kvenna í júlí, en bentu þó á að landið væri dýrt. Aðspurð um úrslit spáðu tveir viðmælenda 2-1 sigri Íslands en ein vildi frekar senda skýr skilaboð til stelpnanna okkar: „Ég hef ekki hugmynd. Ég vona bara að allir geri sitt besta og muni að þær eru fyrirmyndir fyrir margar, ungar stelpur. Ef þær gera það þá er ég ánægð.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03 „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
Ísland og Sviss eru í afar jafnri baráttu, ásamt Noregi, um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar sem jafnframt gæti skipt sköpum í baráttunni um sæti á HM 2027 í Brasilíu. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Sviss í febrúar og er það eina stig Sviss en Ísland er með tvö stig, Noregur fjögur og Frakkland níu, eftir þrjár umferðir af sex í riðlakeppninni. Í aðdraganda leiksins í dag, sem hefst klukkan 16:45, fór samfélagsmiðlamaður svissneska liðsins á flakk um miðborg Reykjavíkur og spurði Íslendinga út í Sviss og leikinn. Myndbandið má sjá í Instagram-færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by 🇨🇭 Nati Women (@swissnatiwomen) Fyrst áttu Íslendingarnir að giska á hvaða treyju væri verið að sýna þeim og sáu allir að um var að ræða svissnesku landsliðstreyjuna. Tveir af fjórum viðmælendum virtust vita af leiknum í dag en ein hafði algjörlega engan áhuga. „Ég á selló. Ég fylgist ekki með fótbolta,“ sagði hún. Íslendingarnir töluðu afar fallega um Sviss, sem verður einmitt gestgjafi EM kvenna í júlí, en bentu þó á að landið væri dýrt. Aðspurð um úrslit spáðu tveir viðmælenda 2-1 sigri Íslands en ein vildi frekar senda skýr skilaboð til stelpnanna okkar: „Ég hef ekki hugmynd. Ég vona bara að allir geri sitt besta og muni að þær eru fyrirmyndir fyrir margar, ungar stelpur. Ef þær gera það þá er ég ánægð.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03 „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
„Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03
„Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31
„Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31
Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00