Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 20:24 Harry Kane fagnar marki sínu fyrir Bayern München í kvöld. Hann hefur skorað 23 deildarmörk á þessari leiktíð. Getty/Stefan Matzke Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Augsburg komst í 1-0 í leiknum en missti svo mann af velli með rautt spjald þegar 32 mínútur voru eftir að leiknum. Harry Kane kom Bayern í 2-1 með skalla eftir sendingu Michael Olise á 60. mínútu leiksins. Tveimur mínútur fyrr hafði Augsburg maðurinn Cedric Zesiger fengið sitt annað gula spjald. Dimitrios Giannoulis kom Augsburg í 1-0 á 30. mínútu og þannig var staðan þar til að Jamal Musiala jafnaði metin á 42. mínútu. Kane skoraði þetta mikilvæga mark sitt og Leroy Sané innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu í uppbótatíma leiksins. Bæjarar eru með 68 stig eftir 28 leikir en Bayern Leverkusen er í öðru sæti með 59 stig eftir 27 leiki. Harry Kane var þarna að skora sitt 23. deildarmark á leiktíðinni en hann er með sex marka forystu í baráttunni um markakóngstitilinn. Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Augsburg komst í 1-0 í leiknum en missti svo mann af velli með rautt spjald þegar 32 mínútur voru eftir að leiknum. Harry Kane kom Bayern í 2-1 með skalla eftir sendingu Michael Olise á 60. mínútu leiksins. Tveimur mínútur fyrr hafði Augsburg maðurinn Cedric Zesiger fengið sitt annað gula spjald. Dimitrios Giannoulis kom Augsburg í 1-0 á 30. mínútu og þannig var staðan þar til að Jamal Musiala jafnaði metin á 42. mínútu. Kane skoraði þetta mikilvæga mark sitt og Leroy Sané innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu í uppbótatíma leiksins. Bæjarar eru með 68 stig eftir 28 leikir en Bayern Leverkusen er í öðru sæti með 59 stig eftir 27 leiki. Harry Kane var þarna að skora sitt 23. deildarmark á leiktíðinni en hann er með sex marka forystu í baráttunni um markakóngstitilinn.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira