Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2025 12:33 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Vísir/Anton Brink Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk. Viðhorf gagnvart hinsegin fólki eru á mörgum stöðum í heiminum frábrugðin því sem við eigum að venjast á Íslandi. Þetta kemur fram á vef utanríkisráðuneytisins þar sem segir að réttindi hinsegin fólks séu víða ekki virt og samkynja sambönd og/eða samlífi brot samkvæmt lögum í um það bil einu af hverjum þremur ríkjum heims. Þá beri að athuga að þó svo að lög í viðkomandi ríki mismuni ekki hinsegin fólki með lögum þá sé ekki gefið að réttindi hinsegin fólks séu tryggð eða að viðhorf í þeirra garð sé jákvætt. „Alvarlegt bakslag hefur átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin fólks víða um heim, þar á meðal í lýðræðisríkjum í Evrópu og í Bandaríkjunum. Ég hef lagt áherslu á að Ísland nýti rödd sína á alþjóðavettvangi til þess að tala fyrir sjálfsögðum réttindum hinsegin fólks líkt og ég gerði þegar ég ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðirnar fyrr á þessu ári,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra en meðal áherslna Íslands í setu í mannréttindaráðinu 2025 til 2027 eru réttindi hinsegin fólks. „Engin manneskja á að þurfa að lifa í ótta um ofsóknir eða ofbeldi vegna þess hver hún er eða hvernig hún skilgreinir sig. Með þessum leiðbeiningum leitast utanríkisþjónustan við að aðstoða hinsegin fólk við að undirbúa ferðalög sín vel með því að benda á atriði sem vert mikilvægt er að hafa í huga áður en haldið er af stað og á meðan á dvöl stendur,“ segir Þorgerður Katrín. Leiðbeiningarnar, sem hafa verið birtar á vef utanríkisráðuneytisins, voru unnar í samráði við Samtökin ‘78. Við gerð þeirra var meðal annars litið til fordæma í Bretlandi og Danmörku. Hinsegin Ferðalög Jafnréttismál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram á vef utanríkisráðuneytisins þar sem segir að réttindi hinsegin fólks séu víða ekki virt og samkynja sambönd og/eða samlífi brot samkvæmt lögum í um það bil einu af hverjum þremur ríkjum heims. Þá beri að athuga að þó svo að lög í viðkomandi ríki mismuni ekki hinsegin fólki með lögum þá sé ekki gefið að réttindi hinsegin fólks séu tryggð eða að viðhorf í þeirra garð sé jákvætt. „Alvarlegt bakslag hefur átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin fólks víða um heim, þar á meðal í lýðræðisríkjum í Evrópu og í Bandaríkjunum. Ég hef lagt áherslu á að Ísland nýti rödd sína á alþjóðavettvangi til þess að tala fyrir sjálfsögðum réttindum hinsegin fólks líkt og ég gerði þegar ég ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðirnar fyrr á þessu ári,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra en meðal áherslna Íslands í setu í mannréttindaráðinu 2025 til 2027 eru réttindi hinsegin fólks. „Engin manneskja á að þurfa að lifa í ótta um ofsóknir eða ofbeldi vegna þess hver hún er eða hvernig hún skilgreinir sig. Með þessum leiðbeiningum leitast utanríkisþjónustan við að aðstoða hinsegin fólk við að undirbúa ferðalög sín vel með því að benda á atriði sem vert mikilvægt er að hafa í huga áður en haldið er af stað og á meðan á dvöl stendur,“ segir Þorgerður Katrín. Leiðbeiningarnar, sem hafa verið birtar á vef utanríkisráðuneytisins, voru unnar í samráði við Samtökin ‘78. Við gerð þeirra var meðal annars litið til fordæma í Bretlandi og Danmörku.
Hinsegin Ferðalög Jafnréttismál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira