Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 07:03 Ingrid Engen gagnrýnir það að leikur Íslands og Noregs sé spilaður á leikvangi sem er ekki löglegur fyrir karlalandsliðin. Getty/Maja Hitij Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Leikur Íslands og Noregs verður spilaður á Þróttaravelli þar sem það er verið að skipta um undirlag á Laugardalsvellinum. Leikurinn verður því spilaður á gervigrasi en nýja grasið á Laugardalsvelli verður blendigras, náttúrulegt gras styrkt með gervigrasi sem er „saumað“ í völlinn. „Ég er ekki vön því að spila á gervigrasi en ég hef spilað á gervigrasi í norsku úrvalsdeildinni. Það er mikið af gervigrasvöllum þar. Ég þekki þetta því þaðan,“ sagði norska landsliðskonan Ingrid Syrstad Engen við NRK. Norska ríkisútvarpið segir frá því að íslenska karlalandsliðið hafi þurft að spila sinn heimaleik á Spáni vegna þess að Þróttaravöllur telst ekki boðlegur fyrir karlalandsliðið. „Það er enginn vafi á því að kröfurnar eigi að vera þær sömu. Þannig finnst mér að þetta eigi að vera,“ sagði Engen. NRK segir að ástæðan sé þó ekki gervigrasið sjálft heldur áhorfendaaðstaðan, flóðljósin og fjölmiðlaaðstaðan. NRK segir að uppselt sé á leikinn þar sem að leikvangurinn taki aðeins þúsund manns. „Sú staðreynd að við spilum bara fyrir framan þúsund manns. Ég vildi óska að það væru fleiri og íslensku stelpurnar eru örugglega sammála mér. Ég hef alltaf talað fyrir því að hækka standardinn á kvennafótboltanum,“ sagði norski landsliðsþjálfarinn Gemma Grainger við NRK. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Leikur Íslands og Noregs verður spilaður á Þróttaravelli þar sem það er verið að skipta um undirlag á Laugardalsvellinum. Leikurinn verður því spilaður á gervigrasi en nýja grasið á Laugardalsvelli verður blendigras, náttúrulegt gras styrkt með gervigrasi sem er „saumað“ í völlinn. „Ég er ekki vön því að spila á gervigrasi en ég hef spilað á gervigrasi í norsku úrvalsdeildinni. Það er mikið af gervigrasvöllum þar. Ég þekki þetta því þaðan,“ sagði norska landsliðskonan Ingrid Syrstad Engen við NRK. Norska ríkisútvarpið segir frá því að íslenska karlalandsliðið hafi þurft að spila sinn heimaleik á Spáni vegna þess að Þróttaravöllur telst ekki boðlegur fyrir karlalandsliðið. „Það er enginn vafi á því að kröfurnar eigi að vera þær sömu. Þannig finnst mér að þetta eigi að vera,“ sagði Engen. NRK segir að ástæðan sé þó ekki gervigrasið sjálft heldur áhorfendaaðstaðan, flóðljósin og fjölmiðlaaðstaðan. NRK segir að uppselt sé á leikinn þar sem að leikvangurinn taki aðeins þúsund manns. „Sú staðreynd að við spilum bara fyrir framan þúsund manns. Ég vildi óska að það væru fleiri og íslensku stelpurnar eru örugglega sammála mér. Ég hef alltaf talað fyrir því að hækka standardinn á kvennafótboltanum,“ sagði norski landsliðsþjálfarinn Gemma Grainger við NRK.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira