Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 15:27 Nítazene er flokkur lyfja sem teljast til nýmyndaðra ópíóíða, og hafa verkun samkvæmt því. Tuttugu þúsund töflur sem tollverðir haldlögðu á Keflavíkurflugvelli voru ekki af gerðinni Oxycontin eins og fyrst var talið. Heldur er um að ræða töflu sem innihalda svokallað Nítazene, sem er sagt hættulegt heilsu manna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að töflurnar hafi verið látnar líta út eins og Oxycontin 80 milligrama töflur, og umbúðir þeirra merktar sem slíkar og álumbúðir merktar Mundipharma A/S. Rannsókn hafi hins vegar leitt í ljós að þarna væru töflur sem innihéltu Nítazene, sem mun vera framleitt á ólöglegum markaði. Nítazene er sagt vera flokkur lyfja sem teljist til nýmyndaðra ópíóíða. „Efnið er hættulegt heilsu manna og hafa verið gefnar út aðvaranir vegna efnisins erlendis,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Þar er jafnframt bent á að neysla samsvarandi efnis hafi valdið að minnsta kosti einu andláti í Hollandi. „Af þessu tilefni telur Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði, Háskóla Íslands, tilefni til að senda út þessa fréttatilkynningu til að vara almenning við kaupum þessara og annarra efna án aðkomu lækna og lögmætra lyfsala. Þá virðist efnið vera nýtt á fíkniefnamarkaði erlendis.“ Lögreglumál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Lyf Smygl Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að töflurnar hafi verið látnar líta út eins og Oxycontin 80 milligrama töflur, og umbúðir þeirra merktar sem slíkar og álumbúðir merktar Mundipharma A/S. Rannsókn hafi hins vegar leitt í ljós að þarna væru töflur sem innihéltu Nítazene, sem mun vera framleitt á ólöglegum markaði. Nítazene er sagt vera flokkur lyfja sem teljist til nýmyndaðra ópíóíða. „Efnið er hættulegt heilsu manna og hafa verið gefnar út aðvaranir vegna efnisins erlendis,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Þar er jafnframt bent á að neysla samsvarandi efnis hafi valdið að minnsta kosti einu andláti í Hollandi. „Af þessu tilefni telur Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði, Háskóla Íslands, tilefni til að senda út þessa fréttatilkynningu til að vara almenning við kaupum þessara og annarra efna án aðkomu lækna og lögmætra lyfsala. Þá virðist efnið vera nýtt á fíkniefnamarkaði erlendis.“
Lögreglumál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Lyf Smygl Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Sjá meira