Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 14:56 Feðginin Sólrún Petra og Halldór. Halldór Ágústsson Ekkert hefur spurst til Sólrúnar Petru Halldórsdóttur, 24 ára gamallar íslenskrar konu, í tæplega þrjá sólarhringa. Síðast er vitað um ferðir hennar á Torrevieja-svæðinu á Spáni. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir við Vísi að umrætt mál sjá á þeirra borði. Borgaraþjónustan veitir þó ekki frekari upplýsingar um einstök mál. Halldór Ágústsson, faðir Sólrúnar, greinir frá því í samtali við Vísi að Sólrún glími við fjölþættan vanda. „Lögregluyfirvöld á Spáni eru búin að fá allar upplýsingar um hana og myndir af henni, en þeim hefur ekki tekist að finna hana. Þeir hafa leitað á öllum lögreglustöðum og sjúkrahúsum alls staðar í grendinni. Hún fannst hvergi. Enginn virðist vita neitt hvað varð um hana,“ segir Halldór. Hann tjáir sig um málið við fréttastofu í von um að Íslendingar á Spáni verði varir um málið og hafi augun opin fyrir Sólrúnu. „Hún leigir með öðrum Íslendingi í La Mata, sem er rétt hjá Torrevieja. Hún varð viðskila við heimili sitt. Það fann hana einhver um kvöldið 31. mars úti í garði hjá sér í engum skóm og sokkum, bara í peysu og buxum, og var greinilega ekki búin að borða mikið. Það var farið með hana á spítalann á Torrevieja. Um klukkan þrjú um nóttina var henni bara vísað út af spítalanum með engin skilríki, engan pening og engan síma,“ segir Halldór. „Hún hefur bara ráfað út í buskann og síðan hefur ekkert spurst til hennar.“ Íslendingar erlendis Spánn Lögreglumál Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins staðfestir við Vísi að umrætt mál sjá á þeirra borði. Borgaraþjónustan veitir þó ekki frekari upplýsingar um einstök mál. Halldór Ágústsson, faðir Sólrúnar, greinir frá því í samtali við Vísi að Sólrún glími við fjölþættan vanda. „Lögregluyfirvöld á Spáni eru búin að fá allar upplýsingar um hana og myndir af henni, en þeim hefur ekki tekist að finna hana. Þeir hafa leitað á öllum lögreglustöðum og sjúkrahúsum alls staðar í grendinni. Hún fannst hvergi. Enginn virðist vita neitt hvað varð um hana,“ segir Halldór. Hann tjáir sig um málið við fréttastofu í von um að Íslendingar á Spáni verði varir um málið og hafi augun opin fyrir Sólrúnu. „Hún leigir með öðrum Íslendingi í La Mata, sem er rétt hjá Torrevieja. Hún varð viðskila við heimili sitt. Það fann hana einhver um kvöldið 31. mars úti í garði hjá sér í engum skóm og sokkum, bara í peysu og buxum, og var greinilega ekki búin að borða mikið. Það var farið með hana á spítalann á Torrevieja. Um klukkan þrjú um nóttina var henni bara vísað út af spítalanum með engin skilríki, engan pening og engan síma,“ segir Halldór. „Hún hefur bara ráfað út í buskann og síðan hefur ekkert spurst til hennar.“
Íslendingar erlendis Spánn Lögreglumál Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira