Unglingur hrækti á lögreglumann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2025 08:16 Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Sex manns gista í fangaklefa og 64 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar. Lögreglan handtók ungling í miðborginni fyrir að hrækja á lögreglumann. Sá fór heim í fylgd forráðamanns að viðræðum loknum. Þá voru tveir unglingar handteknir fyrir slagsmál og fíkniefnamisferli. Að auki sinnti lögregla eftirliti með dyravörðum á hinum ýmsu skemmtistöðum miðbæjarins. Síðustu helgi voru tveir dyraverðir fluttir á sjúkrahús frá Ingólfstorgi eftir að átök brutust út milli starfsmanna tveggja fyrirtækja sem bjóða upp á dyravarðaþjónustu. Heimildir fréttastofu herma að kylfum og hnífum hafi verið beitt í árásinni Nokkrar tilkynningar vegna heimilisófriðar Í miðbænum var einn handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu og segja ekki til nafns. Sá var mjög ölvaður og gistir nú í fangaklefa. Í póstnúmeri 108 handtók lögregla einstakling grunaðan um sölu fíkniefna og fleiri brot. Sá gistir einnig í fangaklefa. Í Hafnarfirði var tilkynnt um heimilisófrið og í dagbók lögreglu segir að einn hafi verið vistaður í fangaklefa vegna málsins. Þá var tilkynnt um mikinn hávaða í fjölbýli í Garðabæ en þar var um að ræða eðlilegar heimiliserjur, eins og það er orðað í dagbókinni. Í Efra-Breiðholti var einnig tilkynnt um heimilisófrið. Fram kemur að gerandi hafi verið farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en fundist skömmu síðar og verið vistaður í fangageymslu. Lögreglustöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Mosfellsbæ, barst einnig tilkynningum hávaða í fjölbýli, sem aftur reyndist vera sökum eðlilegra heimiliserja. Lögreglumál Reykjavík Lögreglan Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira
Lögreglan handtók ungling í miðborginni fyrir að hrækja á lögreglumann. Sá fór heim í fylgd forráðamanns að viðræðum loknum. Þá voru tveir unglingar handteknir fyrir slagsmál og fíkniefnamisferli. Að auki sinnti lögregla eftirliti með dyravörðum á hinum ýmsu skemmtistöðum miðbæjarins. Síðustu helgi voru tveir dyraverðir fluttir á sjúkrahús frá Ingólfstorgi eftir að átök brutust út milli starfsmanna tveggja fyrirtækja sem bjóða upp á dyravarðaþjónustu. Heimildir fréttastofu herma að kylfum og hnífum hafi verið beitt í árásinni Nokkrar tilkynningar vegna heimilisófriðar Í miðbænum var einn handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu og segja ekki til nafns. Sá var mjög ölvaður og gistir nú í fangaklefa. Í póstnúmeri 108 handtók lögregla einstakling grunaðan um sölu fíkniefna og fleiri brot. Sá gistir einnig í fangaklefa. Í Hafnarfirði var tilkynnt um heimilisófrið og í dagbók lögreglu segir að einn hafi verið vistaður í fangaklefa vegna málsins. Þá var tilkynnt um mikinn hávaða í fjölbýli í Garðabæ en þar var um að ræða eðlilegar heimiliserjur, eins og það er orðað í dagbókinni. Í Efra-Breiðholti var einnig tilkynnt um heimilisófrið. Fram kemur að gerandi hafi verið farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði en fundist skömmu síðar og verið vistaður í fangageymslu. Lögreglustöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Mosfellsbæ, barst einnig tilkynningum hávaða í fjölbýli, sem aftur reyndist vera sökum eðlilegra heimiliserja.
Lögreglumál Reykjavík Lögreglan Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira