Sigaði löggunni á blaðbera Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2025 19:52 Alls voru 119 mál eða verkefni skráð í dagbók lögreglu frá klukkan fimm í morgun til fimm í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að fólk væri að reyna að komast inn til þess sem hringdi í Hafnarfirði. Lögreglumenn voru sendir á vettvang og kom í ljós að um blaðburðarfólk væri að ræða. Þá barst einnig tilkynning frá Kópavogi þar sem maður sagði hlut hafa verið kastað inn á svalirnar hjá honum og að mikinn reyk lagði frá hlutnum. Í dagbók lögreglu segir að um hafi verið að ræða ruslafötu sem „húsráðandi hafði sjálfur kveikt í“. Ekki fylgir sögunni hver það var sem kastaði ruslafötunni inn á svalirnar. Lögregluþjónar mældu ökumann á 128 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er sextíu kílómetrar á klukkustund. Ökumaðurinn var sviptur réttindum. Einnig bárust tillkynningar um innbrotstilraun í fyrirtæki og innbrot í annað fyrirtæki. Einn var handtekinn eftir heimilisherjur og annar var handtekin nfyrir sölu á fíkniefnum. Þá þurftu lögreglujónar að skerast í leikinn í miðbænum vegna erja milli nágranna sem snerust um tré og grindverk sem til stóð að rífa niður. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Þá barst einnig tilkynning frá Kópavogi þar sem maður sagði hlut hafa verið kastað inn á svalirnar hjá honum og að mikinn reyk lagði frá hlutnum. Í dagbók lögreglu segir að um hafi verið að ræða ruslafötu sem „húsráðandi hafði sjálfur kveikt í“. Ekki fylgir sögunni hver það var sem kastaði ruslafötunni inn á svalirnar. Lögregluþjónar mældu ökumann á 128 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er sextíu kílómetrar á klukkustund. Ökumaðurinn var sviptur réttindum. Einnig bárust tillkynningar um innbrotstilraun í fyrirtæki og innbrot í annað fyrirtæki. Einn var handtekinn eftir heimilisherjur og annar var handtekin nfyrir sölu á fíkniefnum. Þá þurftu lögreglujónar að skerast í leikinn í miðbænum vegna erja milli nágranna sem snerust um tré og grindverk sem til stóð að rífa niður.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira