Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 08:49 Trump sagðist ekkert vita um málið þegar hann var spurður út í spjallið í gær. Getty/Anna Moneymaker Uppljóstranir Jeffrey Goldberg, ritstjóra Atlantic, um að æðstu ráðamenn í Bandaríkjunum hafi rætt skipulagningu árása á Húta í Jemen í gegnum samskiptaforritið Signal hafa vakið mikla athygli og hneykslan vestanhafs. Goldberg var óvart boðið í spjallið, þar sem varnarmálaráðherrann Pete Hegseth, varaforsetinn JD Vance, þjóðaröryggisráðgjafinn Mike Waltz og fleiri ræddu meðal annars hvort Bandaríkjamenn ættu að ráðast gegn Hútum. Fjöldi þingmanna Demókrataflokksins hefur gagnrýnt spjall embættismannanna en sjálfur segir Goldberg um einskæra heppni að ræða að honum hafi verið boðið í spjallið en ekki einhverjum öðrum. This administration is playing fast and loose with our nation’s most classified info, and it makes all Americans less safe.https://t.co/MCnm1kjTul— Mark Warner (@MarkWarner) March 24, 2025 Spjallið átti sér bæði utan formlegra og öruggra boðleiða og þá virðast nokkur lög hafa verið brotin, meðal annars hvað varðar varðveislu opinberra gagna. „Þetta er hneykslanlegt brot gegn þjóðaröryggi og hausar ættu að fjúka,“ sagði Demókratinn Chris Deluzio í yfirlýsingu. Hann sagði að hermálanefnd fulltrúadeildarinnar myndi rannsaka málið eins fljótt og auðið yrði. 👀 You have got to be kidding me.https://t.co/IhhvFvw6DG pic.twitter.com/bnNG4dGSpI— Hillary Clinton (@HillaryClinton) March 24, 2025 Don Bacon, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Nebraska, sagði í samtali við Axios að það væri hreint ótrúlegt að menn hefðu tekið upp á því að eiga viðkvæm samskipti með þessum hætti. „Ekkert af þessu hefði átt að fara um óörugg kerfi,“ sagði hann. „Rússland og Kína eru örugglega að njósna um ótryggan símann hans,“ sagði Bacon um Mike Waltz. Bent hefur verið á að ef samskiptin áttu sér stað um símtæki, væri ekki óhugsandi að upplýsingarnar hefðu getað komist í rangar hendur og stofnað lífum bandarískra hermanna og annarra í hættu. What example has Hegseth set? That he’s careless, and when you’re careless in the military, people can die. If he had any honor at all, he would resign. https://t.co/L6UcXCvc5G— David French (@DavidAFrench) March 24, 2025 Mike Johnson, Repúblikani og forseti fulltrúadeildarinnar, var hins vegar á meðal þeirra sem gerðu lítið úr málinu. „Þeir herða sig og tryggja að þetta endurtaki sig ekki,“ sagði hann í samtali við blaðamenn. „Ég veit ekki hvað annað er hægt að segja.“ Hvíta húsið hefur reynt að verja spjallið en ef marka má erlenda miðla munu stjórnvöld mögulega engu að síður þurfa að grípa til aðgerða. Þar hefur helst verið rætt um afsögn þjóðaröryggisráðgjafans Waltz, sem var sá sem bauð Goldberg í spjallið. CNN put together a collection of clips of various Trump officials who were on the signal chat criticizing Hillary Clinton’s email server pic.twitter.com/JsgBkylILB— Acyn (@Acyn) March 25, 2025 Bandaríkin Hernaður Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Svo virðist sem Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi fyrir mistök bætt blaðamanni inn í spjallhóp þar sem hann, JD Vance varaforseti, Pete Hegseth varnarmálaráðherra og fleiri töluðu um hvort Bandaríkin ættu að hefja umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen og hvernig. 24. mars 2025 18:53 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Goldberg var óvart boðið í spjallið, þar sem varnarmálaráðherrann Pete Hegseth, varaforsetinn JD Vance, þjóðaröryggisráðgjafinn Mike Waltz og fleiri ræddu meðal annars hvort Bandaríkjamenn ættu að ráðast gegn Hútum. Fjöldi þingmanna Demókrataflokksins hefur gagnrýnt spjall embættismannanna en sjálfur segir Goldberg um einskæra heppni að ræða að honum hafi verið boðið í spjallið en ekki einhverjum öðrum. This administration is playing fast and loose with our nation’s most classified info, and it makes all Americans less safe.https://t.co/MCnm1kjTul— Mark Warner (@MarkWarner) March 24, 2025 Spjallið átti sér bæði utan formlegra og öruggra boðleiða og þá virðast nokkur lög hafa verið brotin, meðal annars hvað varðar varðveislu opinberra gagna. „Þetta er hneykslanlegt brot gegn þjóðaröryggi og hausar ættu að fjúka,“ sagði Demókratinn Chris Deluzio í yfirlýsingu. Hann sagði að hermálanefnd fulltrúadeildarinnar myndi rannsaka málið eins fljótt og auðið yrði. 👀 You have got to be kidding me.https://t.co/IhhvFvw6DG pic.twitter.com/bnNG4dGSpI— Hillary Clinton (@HillaryClinton) March 24, 2025 Don Bacon, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Nebraska, sagði í samtali við Axios að það væri hreint ótrúlegt að menn hefðu tekið upp á því að eiga viðkvæm samskipti með þessum hætti. „Ekkert af þessu hefði átt að fara um óörugg kerfi,“ sagði hann. „Rússland og Kína eru örugglega að njósna um ótryggan símann hans,“ sagði Bacon um Mike Waltz. Bent hefur verið á að ef samskiptin áttu sér stað um símtæki, væri ekki óhugsandi að upplýsingarnar hefðu getað komist í rangar hendur og stofnað lífum bandarískra hermanna og annarra í hættu. What example has Hegseth set? That he’s careless, and when you’re careless in the military, people can die. If he had any honor at all, he would resign. https://t.co/L6UcXCvc5G— David French (@DavidAFrench) March 24, 2025 Mike Johnson, Repúblikani og forseti fulltrúadeildarinnar, var hins vegar á meðal þeirra sem gerðu lítið úr málinu. „Þeir herða sig og tryggja að þetta endurtaki sig ekki,“ sagði hann í samtali við blaðamenn. „Ég veit ekki hvað annað er hægt að segja.“ Hvíta húsið hefur reynt að verja spjallið en ef marka má erlenda miðla munu stjórnvöld mögulega engu að síður þurfa að grípa til aðgerða. Þar hefur helst verið rætt um afsögn þjóðaröryggisráðgjafans Waltz, sem var sá sem bauð Goldberg í spjallið. CNN put together a collection of clips of various Trump officials who were on the signal chat criticizing Hillary Clinton’s email server pic.twitter.com/JsgBkylILB— Acyn (@Acyn) March 25, 2025
Bandaríkin Hernaður Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Svo virðist sem Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi fyrir mistök bætt blaðamanni inn í spjallhóp þar sem hann, JD Vance varaforseti, Pete Hegseth varnarmálaráðherra og fleiri töluðu um hvort Bandaríkin ættu að hefja umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen og hvernig. 24. mars 2025 18:53 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Svo virðist sem Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi fyrir mistök bætt blaðamanni inn í spjallhóp þar sem hann, JD Vance varaforseti, Pete Hegseth varnarmálaráðherra og fleiri töluðu um hvort Bandaríkin ættu að hefja umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen og hvernig. 24. mars 2025 18:53