Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Jón Þór Stefánsson skrifar 23. mars 2025 14:43 Kristrún Frostadóttir mætti á fund forseta Íslands. Vísir/Anton Brink Tveir ríkisráðsfundir munu fara fram á Bessastöðum í dag. Fyrirhugað er að fyrri fundurinn muni hefjast klukkan 15 en sá síðari fimmtán mínútum síðar. Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér fyrir neðan. Gera má ráð fyrir að á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti sem barna- og menntamálaráðherra. Hún tilkynnti um afsögn sína á fimmtudagskvöld. Jafnframt má gera ráð fyrir að á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður. Í fréttatilkynningu frá Flokki fólksins er greint frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson muni taka við embættinu af Ásthildi Lóu. „Hann er einn reynslumesti þingmaður flokksins og hefur setið á Alþingi allt frá því flokkurinn fékk fyrst kjörna fulltrúa á þing í kosningunum 2017,“ segir í tilkynningunni. Þá mun Ragnar Þór Ingólfsson taka við embætti þingflokksformanns af Guðmundi Inga. Og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir mun taka við af Guðmundi Inga sem formaður velferðarnefndar. Þá mun Sigurjón Þórðarson verða fulltrúi flokksins í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. „Flokkur fólksins þakkar Ásthildi Lóu fyrir frábæra frammistöðu í embætti mennta- og barnamálaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörgum af baráttumálum flokksins og ríkisstjórnarinnar vel áleiðis. Guðmundur Ingi tekur því við góðu búi og nýtur þess sem Ásthildur Lóa hefur lagt grunninn að,“ segir í tilkynningunni. „Það ríkir fullt traust til Ásthildar Lóu innan Flokks fólksins. Félaga hennar í þingflokknum hlakkar til að fá hana aftur til starfa.“ Forseti Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samfylkingin Viðreisn Barnamálaráðherra segir af sér Alþingi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér fyrir neðan. Gera má ráð fyrir að á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti sem barna- og menntamálaráðherra. Hún tilkynnti um afsögn sína á fimmtudagskvöld. Jafnframt má gera ráð fyrir að á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður. Í fréttatilkynningu frá Flokki fólksins er greint frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson muni taka við embættinu af Ásthildi Lóu. „Hann er einn reynslumesti þingmaður flokksins og hefur setið á Alþingi allt frá því flokkurinn fékk fyrst kjörna fulltrúa á þing í kosningunum 2017,“ segir í tilkynningunni. Þá mun Ragnar Þór Ingólfsson taka við embætti þingflokksformanns af Guðmundi Inga. Og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir mun taka við af Guðmundi Inga sem formaður velferðarnefndar. Þá mun Sigurjón Þórðarson verða fulltrúi flokksins í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. „Flokkur fólksins þakkar Ásthildi Lóu fyrir frábæra frammistöðu í embætti mennta- og barnamálaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörgum af baráttumálum flokksins og ríkisstjórnarinnar vel áleiðis. Guðmundur Ingi tekur því við góðu búi og nýtur þess sem Ásthildur Lóa hefur lagt grunninn að,“ segir í tilkynningunni. „Það ríkir fullt traust til Ásthildar Lóu innan Flokks fólksins. Félaga hennar í þingflokknum hlakkar til að fá hana aftur til starfa.“
Forseti Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samfylkingin Viðreisn Barnamálaráðherra segir af sér Alþingi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira