„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 23:11 Gylfi Þór Sigurðsson og Hákon Arnar Haraldsson gætu myndað gott par á miðjunni að mati sérfræðinga. Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira