Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2025 07:07 Fasteignamarkaðurinn virðist nokkuð líflegur. Vísir/Vilhelm Fasteignamarkaðurinn var virkari í janúar síðastliðnum en árin 2023 og 2024 en rúmlega 700 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu. Þá hefur íbúðum sem teknar eru af söluskrá fjölgað hratt í febrúar. Frá þessu greinir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjustofnunar. Þar segir að um helmingi fleiri íbúðir hafi verið teknar af söluskrá í janúar og febrúar en í sömu mánuðum árin 2022 og 2023. HMS segir mögulegt að allt að 37 þúsund einstaklingar gætu verið vantaldir á leigumarkaði, þar sem víðtækar undanþágur frá skráningarskyldu leigusamninga hafi leitt til ófullnægjandi upplýsinga um leikumarkaðinn. „HMS hefur hafið átak í tölfræðisöfnun til þess að afla betri upplýsinga umhúsnæðisaðstæður erlendra íbúa á Íslandi í samræmi við nýtt hlutverk sitt um að halda leiguskrá. Erlendir íbúar eru mun líklegri til að vera á leigumarkaði en ekki, en einungis 14 prósent þeirra eru skráðir fasteignaeigendur,“ segir í samantektinni. Á lánamarkaði séu vísbendingar um aukna ásókn í óverðtryggð lán samhliða lægri vöxtum og á byggingamarkaði hafi margar nýjar íbúðir komið á fasteignamarkað í janúar og febrúar. Voru þær 585 talsins, samanborið við 425 í fyrra. „Áætluð íbúafjölgun í húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á síðasta ári reyndist vera nálægt rauntölum, en fjölgunin var ofmetin um 2,6 prósent. Sveitarfélögin miðuðu við áætlaða íbúafjölgun til að meta íbúðaþörf sína, sem nam tæplega 4.200 íbúðum í fyrra, en aðeins 3.665 íbúðir voru fullbyggðar og settar á fasteignamarkað það ár,“ segir einnig. Hér má nálgast skýrsluna í heild. Húsnæðismál Leigumarkaður Fasteignamarkaður Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Frá þessu greinir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjustofnunar. Þar segir að um helmingi fleiri íbúðir hafi verið teknar af söluskrá í janúar og febrúar en í sömu mánuðum árin 2022 og 2023. HMS segir mögulegt að allt að 37 þúsund einstaklingar gætu verið vantaldir á leigumarkaði, þar sem víðtækar undanþágur frá skráningarskyldu leigusamninga hafi leitt til ófullnægjandi upplýsinga um leikumarkaðinn. „HMS hefur hafið átak í tölfræðisöfnun til þess að afla betri upplýsinga umhúsnæðisaðstæður erlendra íbúa á Íslandi í samræmi við nýtt hlutverk sitt um að halda leiguskrá. Erlendir íbúar eru mun líklegri til að vera á leigumarkaði en ekki, en einungis 14 prósent þeirra eru skráðir fasteignaeigendur,“ segir í samantektinni. Á lánamarkaði séu vísbendingar um aukna ásókn í óverðtryggð lán samhliða lægri vöxtum og á byggingamarkaði hafi margar nýjar íbúðir komið á fasteignamarkað í janúar og febrúar. Voru þær 585 talsins, samanborið við 425 í fyrra. „Áætluð íbúafjölgun í húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á síðasta ári reyndist vera nálægt rauntölum, en fjölgunin var ofmetin um 2,6 prósent. Sveitarfélögin miðuðu við áætlaða íbúafjölgun til að meta íbúðaþörf sína, sem nam tæplega 4.200 íbúðum í fyrra, en aðeins 3.665 íbúðir voru fullbyggðar og settar á fasteignamarkað það ár,“ segir einnig. Hér má nálgast skýrsluna í heild.
Húsnæðismál Leigumarkaður Fasteignamarkaður Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira